Alþingi: ellilífeyrir án skerðinga hefði orðið 66 milljörðum króna hærri í fyrra

Birt hefur verið svar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn frá Jóhanni Friðriki Friðrikssyni (B) um skerðingar ellilífeyris.

Strandveiði: 111 tonn á fjórum dögum í Bolungavík

Liðlega 50 strandveiðibátar hafa landað afla í Bolungavíkurhöfn þá fjóra daga sem heimilt hefur verið að vera á strandveiðum. Aflinn hefur verið...

Matvælaráðherra: fiskeldi hefur fest sig í sessi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra sagði í gær á kynningarfundi um frumvarp til laga um lagareldi að fiskeldi hefði fest sig í sessi...

ÞREYTTAR HÚSMÆÐUR HLAUPA Í FORSETAHLAUPINU

Forsetahlaupið er stutt og gott hlaup fyrir allar skankastærðir og fer það fram á Álftanesi. Hlaupið fór þar fyrst fram árið 2022...

Fæstir kjósendur í Norðvesturkjördæmi

Þjóðskrá hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrá sem gerð hefur verið fyrir forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 1. júní nk.

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Baskasetur opnað með sýningu, vinnustofu, málþingi og tónleikum

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður...

Þingeyrarkirkja: guðsþjónusta og vísitasía biskups

A morgun uppstigningardag verður guðsþjónusta í Þingeyrarkirkju kl 11 þar sem biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir prédikar. Sr Hildur Inga Rúnarsdóttir Sóknarprestur...

Ísafjarðarbær: ferliþjónusta verður að öllu leyti í höndum sveitarfélagsins – engir verktakar lengur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra velferðarsviðs  þess efnis að ferliþjónusta verði alfarið í höndum sveitarfélagsins og þar með horfið frá verktöku...

Heillandi Halla Hrund

Forsetaframbjóðandinn Halla Hrund Logadóttir hefur á skömmum tíma látið mjög að sér kveða og fangað athygli fólks víða. Henni fylgir ferskur andblær...

Nýjustu fréttir