Ef þú giftist, ef þú bara giftist…

Ég fagna áhuga Sigurðar Inga Jóhannssonar á því að vilja styrkja sveitarstjórnarstigið en er eins og margir aðrir hugsi yfir þeim lögþvinguðu aðgerðum sem...

Súðavík : kalkþörungaverksmiðja ekki í umhverfismat

Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segirst ekki vita til þess að kalkþörungaverksmiðjan sjálf sé umhverfismatsskyld. Athygli hefur vakið að tvær opinberar stofnanir, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun...

Skuggarnir austan í móti lengjast

Indriði á Skjaldfönn setti þessa vísu inn á miðvikudaginn, sem hann kallar haust. Þær verða varla mikið betri haustvísur vestfirsks bónda umvafinn hrjúfri náttúrunni...

Tökum ákvarðanir fyrir fjöldann – ekki fáa

Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon 150 milljónir í starfslokasamning sagði bankinn 100 starfsmönnum upp störfum í gær. Viðbrögð fjármálakerfisins er að fara...

Safnahúsið Ísafirði : bókakynning á laugardag

Laugardaginn 28. september mætir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir til segja frá nýjustu bók sinni Þegar kona brotnar - og leiðin út i lífið á ný....

Súðavík: opinberar stofnanir vilja umhverfismat

Súðavíkurhreppur hefur sent til Skipulagsstofnunar tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið innan Langeyrar ásamt umhverfisskýrslu. Deiliskipulagstillagan byggir á endurskoðuðu aðalskipulagi Súðavíkurhrepps 2018 - 2030, sem...

Vísindakaffi í Bolungavík á laugardaginn

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum býður gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti í húsakynnum setursins að Hafnargötu 9b í Bolungarvík á laugardaginn...

Þingmannafundur á mánudaginn – Hafnamál í forgrunni

Fjórðungssamband Vestfirðinga er að undirbúa fund með alþingismönnum kjördæmisins á mánudaginn kemur. verður fundurinn haldinn í Flókalundi að þessu sinni. Á fundinum verða rædd...

Úrskurðarnefnd vísar frá kæru vegna laxeldis

Úrskurðarnefnd um upplýsinga- og auðlindamál vísaði í gær frá kæru Landssambands veiðifélaga þar sem kærð var sú ákvörðun Skipulagsstofnunar að taka við frummatsskýrslu Fjarðalax...

Vestri hjólreiðar vill 23 milljónir króna í uppbyggingu

Vestri hjólreiðar óskar eftir því að Hérðaðssamband Vestfirðinga  leitist við að gerður verði uppbyggingarsamningur á milli Ísafjarðarbæjar og félagsins/deildarinnar um að koma upp s.k. pump...

Nýjustu fréttir