Dísa ljósálfur á Þingeyri

Höfrungur leikdeild býður til kynningarfundar um nýjasta verkefni sitt. Um er að ræða nýjan íslenskan söngleik, Dísa ljósálfur, sem er byggður á samnefndri bók sem...

Engir frístundastyrkir hjá Ísafjarðarbæ

Mörg sveitarfélög styrkja tómstundastarf barna með svokölluðum frístundastyrkjum sem er yfirleitt ákveðin peningaupphæð á ári sem fylgir hverju barni og er ætluð til niðurgreiðslu...

Hornstrandastofa verður að veruleika

Í síðust viku voru tekin ánægjuleg fyrstu skref í að koma gestastofu Hornstranda á laggirnar, en þá var undirritaður leigusamningur við Björnsbúð ehf, um...

Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15. Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti...

Sjómannasamningar: Útvegsmenn krefjast þess að sjómenn greiði veiðigjald

Þegar Sjómannasamband Íslands afhenti útvegsmönnum kröfur sínar gerðist það fáheyrða í kjarasamningum að útvegsmenn lögðu fram kröfur sínar í 19 liðum á hendur sjómönnum. Fyrsta...

Lengjubikarinn: Vestri tapaði fyrir Val

Knattspyrnulið Vestra, sem mun leika í 1. deild í sumar,  tekur þátt í Lengjubikarnum og leikur í A deild. Liðið er í riðli 4...

Arnarlax: afföllin 500 tonn

Arnarlax hefur birt tilkynningu um afföll í kvíum við Hringsdal í Arnarfirði og segir að  áætlanir ráð fyrir að afföll hafi verið í kringum 500...

Sameining sveitarfélaga: engir peningar

Ekki er gert ráð fyrir auknum fjárveitingum til þess að mæta kostnaði við sameiningar sveitarfélaga sem fyrir dyrum stendur eftir að Alþingi samþykkti þingsályktun...

Sjómannakröfur: lífeyrismál og verðmyndun á fiski stóru málin

Sjómannasamband Íslands hefur lagt fram kröfur sínar um kjarabætur. Það eru samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sem er viðsemjandinn, en þau samtök tóku við...

Ísafjarðarbær: styrkir hreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði styrkbeiðni um hreinsun á Hornströndum sem samtökin Hreinni Hornstrandir munu standa fyrir í...

Nýjustu fréttir