Þriðjudagur 21. maí 2024

Miðflokkurinn með mest fylgi á Norðurlandi

Miðflokkurinn er með mest fylgi flokkanna í Norðvesturkjördæmi á Norðurlandshluta kjördæmisins, þ.e. Húnavatnssýslum og í Skagafirði samkvæmt kjördæmagreiningu í könnun Gallup. Er flokkurinn þar...

Flateyri: 25 m.kr. til heilsugæslusels

Í skýrslu starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta...

Vel sóttur stofnfundur Pírata í Norðvesturkjördæmi

Stofnfundur PíNK – Pírata í Norðvesturkjördæmi var haldinn á veitingastaðnum Grand-Inn á Sauðárkróki um síðustu helgi. Fundurinn var vel sóttur og ljóst að áhugi...

Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri

Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf...

Árneshreppur: Veðrið í febrúar 2020.

Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík hefur sent frá sér yfirlit yfir veðrið í febrúar. Þar kemur fram að: Mánuðurinn byrjaði með hægri NA átt, með...

Glæsileg sýning nemenda Menntaskólans

Söngleikurinn Mamma Mía með öllum vinsælu ABBA lögunum er viðfangsefni nemenda Menntaskólans á Ísafirði þetta árið. Þar er á ferðinni mjög vel heppnuð og...

Fundu 3,2 milljónir króna 24 árum eftir skiptalok

Útgerðarfélag Bíldælinga hf varð gjaldþrota 1993 og skiptum lauk 1995. Í fyrra var málið tekið upp að nýju þar sem bankareikningur á nafni félagsins...

Strandabyggð: fundargerð fæst ekki birt

Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri neitar að birta fundargerð 1299. fundar sveitarstjórnar Strandabyggðar sem færð var í trúnaðarbók. Fundurinn var haldinn 27. janúar 2020 og var...

Sigurður Grétar Benónýsson gengur til liðs við Vestra

Fyrir helgina skrifaði Sigurður Grétar Benónýsson undir samning við knattspyrnudeild Vestra. Sigurður, sem hefur verið á mála í Bandaríkjunum, spilaði síðast á Íslandi með ÍBV...

35 ár frá stofnun Leikfangasmiðjunnar Öldu hf

Í gær, 2. marz, voru liðin 35 ár síðan Leikfangasmiðjan Alda hf á Þingeyri var stofnuð af nokkrum bjartsýnismönnum. Þessir kallar voru: Þorkell Þórðarson, Líni...

Nýjustu fréttir