Snjóflóðavörnum í þéttbýli ljúki á næstu 10 árum

Uppbyggingu ofanflóðavarna verður flýtt og á þeim að verða lokið árið 2030 skv. tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem ríkisstjórnin kynnti í...

Tillaga 12

Út er komin skýrsla, ekki sú fyrsta um málefnið og væntanlega ekki sú síðasta, þessarar skýrslu hefur verið beðið með óþreyju, ég beið að...

Hafró: Marsrallið (SMB) er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Gnúpur GK, Múlaberg SI og rannsóknaskipin...

Ísafjarðarbær: Guðmundur ákvað sjálfur að hætta

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Á undanförnum vikum hefur talsverð fjölmiðlaumræða farið fram um starfslok Guðmundar Gunnarssonar sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Ekki...

Mamma Mía!

Á árlegri Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði er það hefð að nemendur efni til leiksýningar. Í ár er það söngleikurinn Mamma mía með öllum vinsælu...

Lögreglan á Vestfjörðum sektar ökumenn

Lögreglan á Vestfjörðum hvetur ökumenn til þess að nota ekki síma við akstur, án handfrjáls búnaðar. Notkun snjallsíma með því að halda á honum...

Ísafjörður: heiðursmannasamkomulag vanefnt

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi formaður bæjarráðs segir að þegar samið var um starfslok hafi Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri óskað eftir...

Laxaslátrun að ljúka í Arnarfirði

Nú er sláturtörn Arnarlax við Hringsdal að ljúka. Sláturskipið Norwegian Gannet hefur lokið störfum og starfsfólk Arnarlax og verktakar komast í verðskuldaða pásu eftir...

Vel sóttur fundur Framsóknarflokksins

Ráðherrar Framsóknarflokksins  sóttu Vestfirði heim í vikunni og fórru á marga vinnustaði á norðanverðum Vestfjörðum. Meðal annars fóru þeir til Flateyrar og þar varð...

Vestfiskur Flateyri að hefja starfsemi

Nýtt fyrirtæki Vestfiskur Flateyri er að hefja starfsemi á Flateyri.  Það er í eigu Klofnings á Suðureyri, Aurora Seafood ehf, Fiskvinnslunnar  Íslandssögu hf og...

Nýjustu fréttir