Lýðheilsusjóður úthlutar 90 milljónum til 144 verkefna

Meginmarkmið Lýðheilsusjóðs er að stuðla að heilsueflingu og forvörnum ásamt því að styrkja lýðheilsustarf í samræmi við markmið laga um landlækni og lýðheilsu. Úthlutað...

Tálknafjarðarskóli með fjölmenningarhátíð

Tálknafjarðarskóli heldur sína fyrstu fjölmenningarhátíð 3. mars n.k. kl. 15:00. Tilgangur hátíðarinnar er að fagna fjölbreytileika samfélagsins og kynnast fólki frá öðrum löndum sem hefur...

Ísafjörður: Hversdagssafnið með spennandi námskeið

Námskeið í skapandi skrifum, 20.-23. febrúar 2020. Kannaðu framandleikann í hversdeginum á námskeiði í skapandi skrifum. Umfjöllunarefni þessa fjögurra daga námskeiðs í skapandi skrifum er...

Loðnan og loðin svör

Þessa dag­ana er mikið rætt um loðnu eða rétt­ara sagt loðnu­leysi. Rann­sókna­skip og nokkur fiski­skip sigla fram og til baka um íslensku fisk­veiði­lög­sög­una og...

Ísafjarðarbær: Ráðning bæjarstjóra á morgun

Ráðning nýs bæjarstjóra verður tekin fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun. Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Suðureyri. Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn...

Teigskógur: framkvæmdaleyfi væntanlega afgreitt á þriðjudaginn

Vegagerðin sótti í desember 2019 um framkvæmdaleyfi fyrir veglínu fyrir Vestfjarðaveg 60 um Gufudalssveit samkvæmt svonefndri ÞH leið, sem liggur að hluta til í...

Karfan: Vestri vann Selfoss 81:60

Karlalið Vestra vann á mánudagskvöldið góðan sigur á Selfossi í 1. deildinni í körfuknattleik. Vestri var með 6 stiga forystu í leikhléi og jók...

Verndum villta laxinn

Ritstjórn BB hefur á undanförnum dögum fjallað nokkrum sinnum um starf Íslenska náttúruverndarsjóðsins - The Icelandic Wildlife Fund og þar hef ég, sem annar...

Norðvesturkjördæmi: Miðflokkurinn hástökkvarinn – Vg tapa mestu

Sjálfstæðisflokkurinn hefur mest fylgi í Norðvesturkjördæmi samkvæmt sérgreiningu Gallup á fylgi flokkanna sem gerð var fyrir Bæjarins besta. Flokkurinn mælist með 22,2% fylgi. Miðflokkurinn kemur...

Rafmagnslaust í Önundarfirði

Verulegar truflanir hafa verið á rafmagnsflutningum í Önundarfirði í dag. Snemma í dag datt varaaflið út og varð þá rafmagnslaust í sveitinni. Skömmu síðar...

Nýjustu fréttir