Gangurinn þokkalegur

Þokkalegur gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku (viku 45). Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru grafnir 53,8 metrar og að auki unnið við...

Dýrafjarðargöng. Vinna síðustu 3 vikur.

Unnið var við fyllingar undir steypta stétt sem kemur milli kantsteins og veggjar í göngunum og er þeirri vinnu nánast lokið. Unnið var í tæknirýmum,...

Vatnavextir gerðu gangnamönnum erfitt fyrir um helgina

Hiti og umtalsverð úrkoma um helgina varð til þess að það flæddi yfir bráðabirgðaveg í Arnarfirði auk þess sem efnishaugar verktakans voru í mikilli...

Óhapp við gangavinnuna

Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...

Gangagreftri lokið Arnarfjarðarmegin!

Á laugardaginn um kl. 17 sprengdi verktakinn síðustu færuna í göngunum Arnarfjarðarmegin og var slegið til mikillar matarveislu um kvöldið. Starfsmenn verktaka voru að...

Nokkuð af vatni í berginu

Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 8

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 8 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 8 voru grafnir 94,1 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd...

Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum

Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna. Í...

Dýrafjarðargöng vika 33 og 34

Byrjað var á að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt brunnum í hægri vegöxl frá gegnumbroti og að munna í Dýrafirði ásamt niðursetningu á...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 12

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 12 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 12 voru grafnir 70,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn auk 18,5 m...

Nýjustu fréttir