Skorar á Pawel og félaga að falla frá frumvarpinu

Lögreglufélag Vestfjarða hefur áhyggjur af umræðu í þjóðfélaginu um lögleiðingu fíkniefna. Í ályktun aðalfundar félagsins er skorað á þá þingmenn sem hafa lagt fram...

Gef kost á mér í 2.- 3. sæti

Ég heiti Lilja Sigurðardóttir, er sjávarútvegsfræðingur frá Patreksfirði og gef kost á mér í 2.-3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar þann 28.október...

Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum

Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...

Orkumálin komist í efstu deild

Í einni af heimsóknum mínum til Ísafjarðar nýlega fór ég meðal annars í nokkur fyrirtæki og heyrði þar frá fyrstu hendi hvernig ítrekaðar rafmagnstruflanir...

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð Björt framtíð samþykkti í gær sex efstu frambjóðendur á listum flokksins fyrir þingkosningarnar í lok mánaðarins. Guðlaug Kristjánsdóttir stjórnarformaður Bjartrar...

Eva Pandóra sækist áfram eftir fyrsta sætinu

Nú liggur það fyrir að kostið verður í lok október eða byrjun nóvember og stjórnmálaflokkar þurfa að hafa hraðar hendur með að raða á...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Blýanturinn er besta vopnið

Grein Sigríðar Gísladóttur,  sem skipar 9.sæti á lista VG í Norðvesturkjördæmi, á bb.is í gær gladdi mig mjög. Þá var loks rofin þögnin sem...

Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn

Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram fyrir Miðflokk fyrrum samstarfsmanns síns, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Fyrir þessu...

Nýjustu fréttir