Kæru Vestfirðingar

Við höfum um áratugaskeið horft upp á fólksfækkun og samdrátt.  Núna eru hins vegar blikur á lofti um að bjartari tímar geti verið framundan. ...

Hræringar innan Framsóknar

Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...

Framtíðin er vinstri græn

Spjótin hafa staðið á Vinstri hreyfingunni – grænu framboði síðustu daga í greinaskrifum vestfirskra sjálfstæðismanna. Tilgangurinn er augljós, að þyrla upp ryki svo að...

„Ekki nógu gott fyrir mitt fólk“

Sá er hér heldur á penna hefur notið þeirra forréttinda frá blautu barnsbeini að hafa aðgang að sumarhúsi og nokkuð fjölmennri fjölskyldu á Vestfjörðum....

Svona hefjum við fiskeldi í Djúpinu

Á fjölsóttum borgarafundi í síðasta mánuði kom fram skýr krafa heimafólks við Djúp að hefja þurfi laxeldi sem fyrst. Þó tónninn hafi verið ansi...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Segir orð Þorsteins pólitískt upphlaup

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir það ósannindi í Þorsteini Pálssyni að hann hafi staðið gegn breytingum á  á núverandi fyrirkomulagi á...

Bæjarstjóri og sveitarstjóri hjá Viðreisn

Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður fjármála-og efnahagsráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er í...

Magnús Þór oddviti Flokks fólksins

Flokkur fólksins hefur opinberað oddvita á listum flokksins í öllum kjördæmum. Magnús Þór Hafsteinsson mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Magnús Þór sat...

Hvers vegna ég styð Viðreisn.

Við lifum á tímum umróts í íslenskum stjórnmálum. Flokkar koma og fara. Reglulega gýs upp reiði vegna misheppnaðrar framgöngu stjórnmálamanna og fólk lýsir vonbrigðum...

Nýjustu fréttir