Laugardagur 20. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Verðskuldaður heiður

Það var mér sem öðrum vinum Jóns Páls gleðifregn, að hann hefði verið kjörinn heiðursborgari Ísafjarðar.  Hann er svo sannarlega vel að...

Nei var ekki svar

-nokkrir punktar af hjónunum Hansínu Einarsdóttur og Kristjáni Jónassyni Formáli: Fátt flýgur hraðar í lífi...

„Þetta getur enginn gert nema þjóðkirkjan“

Á ferðum mínum um landið í aðdraganda biskupskjörs rifjast svo ótal margt upp fyrir mér, úr sögu landsins okkar og ríkulegri menningararfleifð.

Geirþjófsfjörð á að friða gagnvart jarðraski

Úr grein BB 25. mars:  Geirþjófsfjörður: heilsusetur skipulagt á Krosseyri "Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands segir...

Íslenskur matur

Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar...

Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Fimmtudaginn 21. mars mun Umhverfisstofnun standa fyrir ársfundi náttúruverndarnefnda í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða og Samband íslenskra sveitarfélaga í Edinborgarsal á Ísafirði.

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum og búsetu á landsbyggðinni

„Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest...

Auknar veiðiheimildir til strandveiða

Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega...

Gefum íslenskunni séns!

Þegar tengdasonur, frá Kentucky, kom inn í fjölskylduna í byrjun Covid, flutti unga parið inn á heimili okkar hjóna í tvö ár....

Nýjustu fréttir