Þriðjudagur 5. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Framtíð unga fólksins á Vestfjörðum

Í nýlegri  grein Magnúsar Reynis Guðmundssonar í BB fjallar hann um hagsmuni í fiskeldi og bendir réttilega á að huga þurfi að stjórnsýslunni og...

Um fiskeldi – meiri hagsmunir fyrir minni sérhagsmuni.

Síðustu ár hefur fiskeldi á suðursvæði Vestfjarða vakið verðskuldaða athygli.Bjartsýni íbúa á þessu svæði hefur aukist og íbúar annarra svæða á Vestfjörðum hafa fylgst...

Saga frá Vínarborg

Ég var svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja nokkra skóla í Vínarborg í janúar og spyrja skólafólk spjörunum úr um skólakerfið.  Við...

Sjávarútvegurinn og ferðamenn samlegð eða samkeppni?

 Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi á Íslandi og verkfall sjómanna hefur staðið í á níundu viku án þess að mikið hafi...

Rangfærslu svarað með annarri

Bæjarstjórinn okkar Gísli Halldór gaf sér tíma til að svara grein minni um stóru málin í samfélaginu og bendir á nokkur atriði sem hann...

Eflum geðheilbrigðisþjónustu ungs fólks

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Þetta er brýnt málefni sem varðar...

Rangfærslur um stóru málin í samfélaginu

Jóhann Bæring Pálmason óskaði eftir því við mig á Facebook að ég útlistaði þær rangfærslur sem ég hafði fullyrt að stútfullt væri af í...

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun...

Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu

Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...

Íslensk nálægðarregla

Vestfirðingar þekkja vel hætturnar sem fjarlægt ríkisvald og miðstýring hafa í för með sér. Of víðtækt vald í á einum stað getur aldrei verið forsenda...

Nýjustu fréttir