Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ljósið heim

Halldór Jónsson fer á flug í aðsendri grein og vill þinglýsa ljóðsleiðaravæðingu landsins á Sjálfstæðisflokkinn. Það sem er rétt hjá Halldóri er...

Að standa með Vestfirðingum

Það er mikilvægt að greina rétt viðfangsefnið ef ekki á illa að fara. Röng greining leiðir af sér vitlausar lausnir. Í Morgunblaðinu í vikunni...

Áfram veginn

Nú er kjörtímabilið hálfnað og tvö ár frá því ég var kjörin fyrst á Alþingi. Fyrst og fremst er ég þakklát fyrir að fá...

Heiðursmaður fallinn frá

Fallinn er frá hér á Ísafirði mikill heiðursmaður, Arnór Stígsson. Arnór fæddist 1922 að Horni í Hornvík og bjó þar til ársins 1946. Eins...

Vörusvik og sýndarmennska í boði stjórnvalda

Lands­virkj­un hef­ur nú ákveðið og skráð að öll raf­orka sem fyr­ir­tækið sel­ur hér á landi sé nú fram­leidd með kol­um, olíu eða...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ítrekar plastbann!

Í fréttum Rúv um helgina sagði m. a. svo: „Plastefni fundust í nærri öllum blóð- og þvagsýnum sem tekin voru úr 2.500 börnum á milli...

Við öll fyrir vestan

Stjórnmál eiga það til að fara að snúast um loforð sem enginn bað um. Að lofa því að byggja tiltekið mannvirki, moka...

Enn er beðið eftir févítinu

Launafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur...

Furðulegt háttalag osta á þingi

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að ekkert varð af frumvarpi sem kvað á um hröðun tollkvóta fyrir upprunatengda osta til landsins. Var...

Lífsgæði og afkoma – hin stóru verkefni ársins!

Um áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum launafólks. Tekjuskattar lækkuðu og skilar lækkunin sér mest til þeirra sem minnst hafa. Fæðingarorlof lengdist í...

Nýjustu fréttir