Föstudagur 26. apríl 2024

vestfirsk stuttmynd í bígerð

Til stendur að gera vestfirska stuttmynd á Ísafjarðarsvæðinu og er áformað að tökur fari fram í maí næstkomandi. Fjölnir Baldrsson segir  að myndin fjalli um...

Vestfirðir: 7,5 milljarðar króna í ofanflóðavarnir

Að sögn Halldórs Halldórssonar, stjórnarmanns í Ofanflóðasjóðði er ekki enn byrjað á ofanflóðavörnum í fimm byggðarlögum á Vestfjörðum. Fyrir liggja tillögur að vörnum og...

Kómedíuleikhúsið fær styrk 3.190.000 kr

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhúsa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var...

Tölvugert myndband um Hvalárvirkjun

Vesturverk ehf hefur  í samstarfi við verkfræðistofuna Mannvit unnið kynningarmyndband sem sýnir hvernig Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum mun líta út til framtíðar. Þar má ...

Enn rafmagnsleysi í Önundarfirði

Vandræði með rafmagnsflutninga á Vestfjörðum halda áfram. Um hálf fjögur sendi Orkubú Vestfjarða frá sér tilkynningu um að búið væri að staðfesta að ráðast...

Kraginn: Vinstri grænar tapa mestu fylgi og einu þingsæti

Vinstri grænir tapa mestu fylgi í Suðvesturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er...

Byggðalínan úti

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að klukkan 13:15 hafi GL1 leyst út milli Hrútatungu og Glerárskóga leysti út. Varaafl fór sjálfkrafa í gang...

Verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar króna á árinu

Á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í fyrradag  voru fulltrúar 10 opinberra aðila sem kynntu áætlaðar verklegar framkvæmdir á...

Björgunarskip verður á Flateyri í vetur

Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og styrkja félagið um hálfa milljón króna til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á...

Teitur Björn: skoðum fyrst öryggi íbúanna

Teitur Björn Einarsson, formaður starfshóps þriggja ráðherra segir að fyrst verði skoðuð atriði sem lúta að öryggi íbúanna, svo sem snjóflóðavarnir og aðrir slíkir...

Nýjustu fréttir