Föstudagur 26. apríl 2024

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

70 Patreksfirðingar í sóttkví

Stór hópur Patreksfirðinga sem verið hefur á ferðalagi á skilgreindu hættusvæði er nú kominn eða á leiðinni heim. Um 20 manns komu 15. mars...

Miðflokkurinn stærstur í Norðvesturkjördæmi

Miðflokkurinn hefur mest fylgi í Norðvesturkjördæmi í könnun Gallup sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Mælist flokkurinn með 22% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 21%...

Landsáætlun: 141 m.kr. til Vestfjarða

Stjórnvöld hafa ákveðið að verja 3,1 milljarð króna til landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á árunum 2020-2022. Verkefnisstjórn hefur gert tillögu...

Tilmæli ÍSÍ: ekkert íþróttastarf barna næstu viku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands beinir þeim tilmælum íþróttafélaga og skóla að gera ekki ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn fari af stað...

MÍ: námið flyst á netið í samkomubanninu

Samkomubann stjórnvalda hófst um miðnættið og  hefur þau áhrif að kennsla í Menntaskólanum Ísafirði flyst yfir á netið þar sem nemendur mega ekki koma...

Aldrei fór ég suður – ekki aflýst

Tónlistarhátíðin aldrei fór ég suður verður haldin 2020 þrátt fyrir COVI19 og samkomubann. En hátíðin fer fram án áhorfenda og verður streymt í opinni...

Covi19: engin smit á Vestfjörðum

Fram kemur á vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða til að bæði hindra dreifingu Covid-veirunnar og undirbúa viðbragð við fyrsta...

Ísafjörður: Salóme Katrín gefur út sitt fyrsta lag!

Nokkuð er látið af meintri einangrun norðanverðra Vestfjarða – Ísafjörður er t.d. í hugum flestra afskekkt (eins og Ísland var einusinni) og á til...

Strandabyggð brothætt byggð

Byggðastofnun hefur samþykkt umsókn frá Strandabyggð um þátttöku í átakinu brothætt byggð árin 2020 - 2024. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur valið Jón Jónsson sem fulltrúa...

Nýjustu fréttir