Föstudagur 26. apríl 2024

Vestfirðir samræma samgöngustefnu

Á vegum Vestfjarðastofu er unnið að því að samræma sýn og forgangsröðun verkefna í samgöngumálum á Vestfjörðum. Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu segir að horft...

Fugl dagsins er lóan

Fuglavernd mun birta eina færslu á dag um fugl dagsins meðan á samkomubanni stendur.  Þessi skemmtilegi leikur hófst í gær og þá var það...

Bolungavík : fjórar framkvæmdir mögulegar vegna Covid19

Vestfjarðastofa óskaði eftir fyrir helgi upplýsingum frá Bolungavíkurkaupstað um þær framkvæmdir sem möguleiki væri á því að setja af stað á 3 - 5...

Litlibær í Skötufirði

Litlibær var reistur árið 1895 af tveimur vinafjölskyldum, sem bjuggu upphaflega sín í hvorum hluta hússins og var því þá skipt í miðju með...

Ísafjarðarbær: 15 umsóknir um starf sviðsstjóra

Staða sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, sem jafnfram gegnir starfi bæjarritara  var auglýst laus til umsóknar þann 28. febrúar síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út...

Hafís gæti færst nær landi

Hafískort var teiknað eftir radarmælingum úr gervitungli (SAR) frá 15. og 16. mars 2020. Með þessum gögnum mátti greina megnið af meginröndinni og mældist...

Mikil ófærð á vegum

Flestir vegir á Vestfjörðum eru ófærir, en þó er fært á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og á milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar eins og er....

HVEST: hætt við utanlandsferðir starfsmanna

Gripið hefur verið til ýmissa ráðstafana við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða vegna kórónufaraldursins COVID19. Enn sem komið er hefur ekkert smit verið greint á Vestfjörðum. Að sögn...

Hvalárvirkjun: engin athugasemd gerð

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps samþykkti á fundi sínum síðasta fimmtudag að gera ekki athugasemd við breytingu á legu Hvalárlínu, þar sem hún snertir ekki beina hagsmuni Kaldrananeshrepps....

Isabel Alejandra Diaz í framboði til háskólaráðs H. Í.

Ísfirðingurinn Isabel Alejandra Diaz  er í framboði til háskólaráðs Háskóla Íslands fyrir hönd Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Skipar hún 1. sæti...

Nýjustu fréttir