Föstudagur 26. apríl 2024

Flateyri: verkefnastjórn í undirbúningi

Ein af tillögum starfshóps  um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðanna 14. janúar er að styðja við  nýsköpunar- og...

Smiðjan – Stærri verslun

Verslunin Smiðjan hóf rekstur á Ísafirði fyrir rúmum fimm árum. Í upphafi var mest áhersla lögð á verkfæri og varahluti og viðhaldsefni fyrir báta...

Vestfjarðastofa: mál er að linni – klárum málin

Stjórn Vestfjarðastofu kom saman á þriðjudaginn og samþykkti áskorun till ríkisstjórnar og þingflokka. Er þar kvatt til þess að láta standa hendur fram úr...

Íþrótta- og æskulýðsstarf mjög takmarkað

Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á...

Gulasti þorskurinn

Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir í fyrradag frá sérkennilegum þorski: Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni...

Landssamband veiðifélaga: svartur dagur í náttúruvernd á Íslandi

  Fréttatilkynning frá Landssambandi veiðifélaga: Í gær kynnti Hafrannsóknastofnun tillögu sína að ráðgjöf um endurskoðun áhættumats erfðablöndunar vegna laxeldis í sjókvíum. Þessi tillaga er mikil vonbrigði....

Sanderla – fugl dagsins

Sanderla var fugl gærdagsins hjá Fuglavernd en félagið leggur sitt af mörkum með fugli dagsins næstu vikurnar til þess að stytta landsmönnum stundirnar og...

Hafsjór af hugmyndum

Nýsköpunarkeppnin Hafsjór af hugmyndum er spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla  og háskólanema til að vinna að nýjum hugmyndum sem efla Vestfirskan sjávarútveg. Fyrsta fyrirtækið sem kynnt...

Vesturbyggð frestaði bæjarstjórnarfundi

Fundi í bæjarstjórn Vesturbyggðar, sem vera átti gær , var frestað þar sem neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna kórónaveirufaraldursins. Þá skal samkvæmt viðbragðsáætlun...

Eyrarskjól viðbygging: 7 vikum á eftir áætlun

Í nýrri framvinduskýrslu um viðbyggingu við leikskólann Eyrarskjól kemur fram að verkið sé um 7 vikum á eftir áætlun. Vinna hófst í lok mars 2019....

Nýjustu fréttir