Föstudagur 26. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Hilmir og Hugi verða með Vestra næsta vetur

Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa samið við Vestra um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á komandi tímabili. Þeir bræður voru...

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Lengjudeildin: Vestri vann Fjölni 2:1

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki vann góðan sigur á Fjölni úr Grafarvoginum þegar liðin mættust í gær í fyrsta leik 10. umferðar...

Hörður Ísafirði kominn á toppinn eftir stórsigur

Hörður Ísafirði fór sigurför í vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði Knattspyrnufélag Miðbæjarins, KM, 7:1 á KR vellinum í 4. deildinni í...

Vestri leikur við Fjölni á morgun á Ísafirði

Karlalið Vestra í knattspyrnu tekur á móti Fjölni frá Grafarvogi á Olísvellinum á Ísafirði á morgun kl 14. Er þetta fyrsti leikurinn...

Vestfjarðarvíkingurinn 2021

Aflraunakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn 2021 fer fram um helgina. Keppt er í hefðbundnum aflraunagreinum Víkingsins s.s. kútakasti, uxagöngu, og réttstöðulyftu.  Að...

Liðsstyrkur: van Dijk til Vestra

Van Dijk er genginn til liðs við knattspyrnulið Vestra, sem leikur í Lengjudeildinni. Ekki er það Liverpool maðurinn enda er hann meiddur...

Knattspyrna: Hörður í toppbaráttunni

Hörður Ísafirði sendir lið í 4. deildina í knattspyrnu karla og leikur liðið í C riðli keppninnar. Þar eru 9 lið sem...

Vestri vann í bikarkeppninni

Vestri gerði góða gerð í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn í þriðju umferð í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Vestri vann öruggan sigur 2:1 á...

Nýjustu fréttir