Þriðjudagur 30. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Hörður í toppbaráttunni

Hörður Ísafirði sendir lið í 4. deildina í knattspyrnu karla og leikur liðið í C riðli keppninnar. Þar eru 9 lið sem...

Vestri vann í bikarkeppninni

Vestri gerði góða gerð í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn í þriðju umferð í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Vestri vann öruggan sigur 2:1 á...

Knattspyrna: Vestri vann í Ólafsvík

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Ólafsvíkur í gær. Liðið vann Víking örungglega 3:0 í Lengjudeildinni og er nú í...

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Karfan: Vestri vann Hamar og tekur forystuna

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik vann nú í kvöld Hamar frá Hveragerði í þriðja leik liðanna í úrslitaviðureign um sæti...

Karfan: Vestri vann Hamar

Vestri jafnaði metin við Hamar í einvígi liðanna um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust í Jakanum á Ísafirði...

Nýjustu fréttir