Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og...

Bolungarvík: Landsbankinn tilkynnir um lokun útibús

Afgreiðsla Landsbankans í Bolungarvík mun sameinast útibúinu á Ísafirði þann 1. júlí næstkomandi segir í tilkynningu á vef bankans og verður þar með afgreiðslunni...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Fiskeldi Austfjarða hf eftirsótt

Fjárfestar skráðu sig á nokkrum klukkustundum fyrir öllu hlutafé sem er til sölu í nýju fyrirtæki Ice Fish Farm AS. Fyrirtækið verður skráð í norsku...

Hnífsdalur: sjómannadagskaffi aflýst

Stjórn Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal hefur ákveðið að aflýsa hinu árlega sjómannadagskaffi félagsins sem haldið hefur verið á sjómannadaginn seinustu áratugi í félagsheimilinu i Hnífsdal. Ástæðan...

Litlibær: kaffihúsið opnar í dag

Kaffihúsið á Litlabæ í Skötufirði opnar í dag, miðvikudaginn 27. maí kl:10. Boðið verðu upp á kaffi, te og kakó að ógleymdum vöfflum og fleira...

Krossneslaug

Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí árið 1954. Hún er...

Dynjandisheiði: tveir kaflar tilbúnir til útboðs

Tveir vegarkaflar á Dynjandisheiði eru tilbúnir til útboðs og verður það auglýst þegar álit Skipulagsstofnunar liggur. Frummatsskýrsla er nú til umfjöllunar og  verður formleg...

Heiðursborgari Ísafjarðarbæjar fagnar 90 ára afmæli

Heiðursborgari Ísafjarðarbæjar, Vilberg Valdal Vilbergsson, betur þekktur sem Villi Valli, fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni færði Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri,...

Tálknafjarðarskóli fékk styrk úr Barna­menningar­sjóði Ís­lands

Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið og grunnskóla á sunnanverðum Vestfjörðum fékk úthlutað 2.300.000 fyrir verkefnið “Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð”. Verkefnið er ætlað að...

Nýjustu fréttir