Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kraginn: Vinstri grænar tapa mestu fylgi og einu þingsæti

Vinstri grænir tapa mestu fylgi í næstu Alþingiskosningum samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er á tæplega...

Byggðalínan úti

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að klukkan 13:15 hafi GL1 leyst út milli Hrútatungu og Glerárskóga leysti út. Varaafl fór sjálfkrafa í gang...

Verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar króna á árinu

Á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í fyrradag  voru fulltrúar 10 opinberra aðila sem kynntu áætlaðar verklegar framkvæmdir á...

Björgunarskip verður á Flateyri í vetur

Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og styrkja félagið um hálfa milljón króna til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á...

Teitur Björn: skoðum fyrst öryggi íbúanna

Teitur Björn Einarsson, formaður starfshóps þriggja ráðherra segir að fyrst verði skoðuð atriði sem lúta að öryggi íbúanna, svo sem snjóflóðavarnir og aðrir slíkir...

Halldór Smárason gefur út hljómplötu

Ísfirðingurinn Halldór Smárason hefur nú hafið söfnun á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund í tilefni af útgáfu hans fyrstu hljómplötu, STARA, sem út kemur næsta sumar....

Heimabyggð með forystu í umhverfismálum

Við viljum ekki nota einnota poka - en stundum gleymum við fjölnotapokunum heima. Pokastöð er svarið við því. Pokar sem við saumum og hver...

Lífshlaupið: Ný keppni hefst 5. febrúar 2020

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2020 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í þrettánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá...

Glataðir milljarðar

Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í íslenskum sjávarútvegi. Miðað við fréttir undanfarinna mánaða má...

Alþjóðleg ráðstefna til að bjarga Atlantshafslaxinum

Á fimmtudaginn var haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um leiðir til að bjarga Atlantshafslaxinum. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum ráðstefnunnar segir að leiðandi sérfræðingar margra...

Nýjustu fréttir