Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Sviðsstjórastarfið flyst ekki vestur

Starf sviðsstjóra fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun verður ekki flutt til Ísafjarðar. Haustið 2016 ákvað Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að starfið flyttist til Ísafjarðar frá...

Svæðistónleikar Nótunnar í Hömrum

Svæðistónleikar Nótunnar 2018 fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Hömrum á morgun, laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Á tónleikunum verða flutt fjölbreytt tónlistaratriði,...

160 tonn drápust í Tálknafirði

Alls drápust 53.110 laxar í sjókví Arnarlax í Tálknafirði í síðustu viku. Fiskurinn var um 3 kíló að þyngd og því drápust um 160...

Dreifbýlið á Vestfjörðum greiðir hæsta verðið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða sem eru búsettir í dreifbýli greiða mest fyrir orkunotkun á landinu. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðastofnunar um samanburð á orkukostnaði...

Landstólpi sem vekur athygli á byggðamálum

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun...

Toppslagur í kvöld

Það verður sannkallaður toppslagur í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld þegar Vestri og Hamar mætast í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta er síðasti...

Síðasta lægðin í bili

Nú í morgunsárið er 953 mb lægð djúpt suðvestur í hafi á hraðferð til norðurs. Þrátt fyrir þrýstingur sé býsna lágur í miðju lægðarinnar,...

Vegir víða illa farnir eftur veturinn

Slitlög á vegum landsins eru víða illa farin eftir veturinn og umhleypinga undanfarið. Nú þegar þiðnar þá koma í ljós illa farin slitlög sem...

Svarar engu um flutning á starfi sviðsstjóra

Engin svör fást frá Hafrannsóknastofnun um hvenær starf sviðsstjóra fiskeldis flyst til Ísafjarðar. Þegar starfið var sett á laggirnar árið 2016 var sjávarútvegsráðuneytið búið...

Handrit um afleiðingar kvótakerfisins verðlaunað

Handrit af þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Vestfjörðum, var í gær valið það áhugaverðasta...

Nýjustu fréttir