Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ný bók: Yrkja vildi eg jörð

Í bókinni segir frá íslenskum jarðræktarháttum. Fjallað er um vinnubrögð og verkfæri til ræktunar fóðurs fyrir búfé: sum séríslensk en önnur erlend, löguð að...

Hvar má veiða rjúpu ?

Rjúpnaveiðitímabil ársins hefst sunnudaginn 1. nóvember og þá er það spurningin hvar og hver má veiða. Lögum samkvæmt ber öllum þeim sem stunda veiðar...

Arfaostur og soðinn selur

Í sumar stóð Vestfjarðastofa fyrir könnun sem ætlað var að varpa ljósi á hvað fólk teldi vera vestfirskt þegar kemur að matvælum og matarhefðum....

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin...

„Þurfti að hafa flugvélina alveg í puttunum“

Guðmundur Harðarson flugstjóri frá Bolungarvík er gestur í nýjum hlaðvarpsþætti, Flugvarpinu sem nú er kominn út. Þar segir hann frá upphafsárum á sínum ferli...

Vesturbyggð: álykta til stuðnings sauðfjárrækt

Bæjarstjórn Vesturbyggðar ræddi málefni sauðfjárræktar á síðasta fundi sínum.  Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri lagði fyrir bæjarstjórn minnisblað og vakti athygli á bókunum sveitarstjórna í nágrenni...

Ísafjörður: safnageymslumál í ólestri

Lögð var fram í bæjarráði Ísafjarðarbæjar í vikunni til kynningar þarfagreining vegna safngeymslumála Byggðasafns, Skjalasafns og Listasafns, dags. 7. október 2020, unnin af Guðfinnu...

Karfan: Eva Margrét Kristjánsdóttir valin í landsliðið

Tilkynnt hefur verið kvennalandslið Íslands í körfubolta sem leikur í  Grikklandi dagana 8.- 15. nóvember.  Þrír nýliðar eru í hópnum og þeirra á meðal...

Samgönguráðherra: skipstjóri ræður á skipi

I minnisblaði sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í gær eru rakin ákvæði sjómannalaga, sem kunna að eiga við um mál er...

Haustleiðangur Hafrannsóknarstofnunar

Að kvöldi 26. október 2020, hélt rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar. Megintilgangur leiðangursins í ár er tvíþættur, langtímavöktun á ástandi sjávar umhverfis...

Nýjustu fréttir