Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Rækjuveiðiskip fær í skrúfuna í Inndjúpinu

Um klukkan sex í kvöld var björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði kallað út vegna rækjuveiðiskipsins Halldórs Sigurðssonar ÍS  sem hafði fengið veiðafæri í skrúfuna...

Stofnfundur Samtaka atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

Á morgun þriðjudag verður haldinn stofnfundur nýrra samtaka atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Vonast er til þess að allir...

Sett prestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands auglýsti eftir presti eða guðfræðingi til að sinna prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðarprófastsdæmi. Um tímabundna setningu er að ræða, frá 1. nóvember til...

Kakóhugleiðsla með Óla Stef.

Hvatastöðin og Galdrasýning á Ströndum verða með spennandi viðburð í Hvatasstöðinni á morgun þriðjudag kl 19-21. Í staðinn fyrir hefðbundinn hugleiðslutíma munum við í...

Tilboð opnuð í hafskipabryggju Bíldudal

Opnuð hafa verið tilboð í endurbyggingu og lengingu hafskipabryggju á Bíldudal. Lægsta tilboðið var frá Hagtak ehf í Hafnarfirði en alls komu fjögur tilboð í...

Reykhólahreppur: sveitarstjórn biðst afsökunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur beðið Rebekku Eiríkisdóttur afsökunar á því hvernig staðið var að því að skipa fulltrúa Reykhólahrepps í Breiðafjarðarnefnd. "Sveitarstjórn gerir sér grein...

Bók um Samherjaskjölin

Í dag kemur út bókin Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku sem er afrakstur margra mánaða rannsóknarvinnu þeirra Helga Seljan, Aðalsteins Kjartanssonar...

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Ísafjarðardjúp: rækjuveiðin hafin

Rækjuveiðin í Ísafjarðardjúpi hófst í síðustu viku. Halldór Sigurðsson ÍS fór þrjá róðra og að sögn Alberts Haraldssonar, rekstrarstjóra Kampa ehf komu 19 tonn...

Flateyri: „Við teljum að tillaga okkar skapi mestu tekjurnar“

Gunnar Þór Gunnarsson, stjórnarformaður Aurora Seafood, segist telja að tillaga samstarfshóps Íslandssögu, Klofnings, Aurora Seafood og Vestfisks í Súðavík um ráðstöfun sérstaka byggðakvótans skapi...

Nýjustu fréttir