Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Arctic Fish golfmótið var á laugardaginn

Það voru 44 þátttakendur sem hófu leik í Arctic Fish mótinu í golfi á Tungudalsvelli s.l. laugardag. Það var dumbungur í honum, norðan kaldi...

Messa í Unaðsdal á sunnudaginn

Messað verður  í Unaðsdalskirkju sunnudaginn 28. júlí kl. 14:00. Organisti er Kjartan Sigurjónsson og prestur sr. Magnús Erlingsson. Kirkjan, sem nú stendur í Unaðsdal, var...

Vigur: Grikkinn dregur tilboðið til baka

Grikkinn sem hafði gert tilboð í eyjuna Vigur hefur dregið tilboðið til baka. Davíð Ólafsson, fasteigansali segir að Grikkinn sé ekki endilega þar með...

Dokkan brugghús: gengur vel

Gunnhildur Gestsdóttir, stjórnarformaður Dokkunnar Brugghús ehf segir að starfsemin gangi vel og í megninatriðum samkvæmt áætlun. Fyrirtækið hóf starfsemi sína 1. júní 2018 og...

Vesturbyggð: dagforeldrar á Barðaströnd

Ekki er rekin leikskóli á Barðaströnd í Vesturbyggð en bæjarstjórn hefur samþykkt að stuðla að þjónustu dagforeldra á Barðaströnd. Samkvæmt reglunum mun Vesturbyggð veita dagforeldri...

Hvalá: vegabætur samkvæmt áætlun í gær

Vesturverk ehf hóf i gær aftur að vinna að lagfæringum á Ófeigsfjarðarvegi frá Eurarhálsí í Ingólfsfirði að Hvalá í Ófeigsfirði. Að sögn Birnu Lárusdóttur...

Flateyri: aspir sagaðar niður án leyfis

Nokkrar aspir á göngustíg við Drafnargötu voru sagaðar niður um helgina.  Það var eigandi Bræðraborgar Sveinn Yngvi Valgeirsson sem það gerði. Í samtali við...

Ferðaþjónustan Reykjarfirði: þrjú skemmtiferðaskip í sumar

Ferðaþjónustan í Reykjarfirði í gamla Grunnavíkurhreppi gengur vel að sögn aðstandenda. Veðrið hefur verið gott í sumar og mikill fjöldi ferðamanna, en þó aðeins...

Tvö skemmtiferðaskip í dag á Ísafirði

Tvö skemmiferðaskip eru í dag á Ísafirði. Það eru Le Champlain  nýtt skip sem skírt er eftir frönskum könnuði og kostaði um 12 milljarða...

Húsnæðismarkaðurinn í jafnvægi?

Í nýjum markaðspunktum greiningardeildar Arionbanka segir að verðbólga fari lækkandi. Árshækkunin síðustu 12 mánuði sé 3,1% en var 3,3% í síðasta mánuði. Það er...

Nýjustu fréttir