Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestfirðir: 36 smitaðir af covid 19

Á Vestfjörðum eru í dag alls 345 einstaklingar í sóttkví. 219 manns hafa lokið sóttkví. Smituðum hefur fjölgað um 5 síðan í gær. Svipaður...

og aldeilis þá þarf áttum að ná

Indriði á Skjaldfönn hefur lítið getað brugðið sér af bæ síðustu vikur vegna óveðurs og ófærðar. Hefur stundum verið harðsótt frá bæ að útihúsi...

Hafa safnað 10 milljónum króna

Söfnunarátakið Stöndum saman Vestfirðir hóf í gær söfnun fyrir tveimur  BiPap öndunarvélum fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða en þær geta verið nauðsynlegar við meðhöndlun Covid19 smitaðra...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

Lést af völdum kóronaveirunnar

Í dag birtist í dagblöðum tilkynning um andlát Ágústu Ragnhildar Benediktsdóttur, Ísafirði sem lést 1. apríl af völdum Covid19 kóronaveirunnar. Ágústa Ragnhildur skilur eftir sig eiginmann,...

Ísafjarðarbær: hægt að fresta fasteignagjöldum

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að heimila frestun  gjalddaga fasteignagjalda á þessu ári. Sjö gjalddagar af 10 eru ekki fallnir í gjalddaga...

Nýtt tónlistarmyndband á Ísafirði

  Eyþór Smári Sigurðsson Ringsted, kallaður EISI, hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband sem hann nefnir Tímabært. Eyþór er 17 ára býr á heimavistinn á Ísafirði. Hann er...

Hafsjór af hugmyndum – HG

Hraðfrystihúsið Gunnvör er stærsta útgerðarfélagið á Vestfjörðum og er með vinnslu í Hnífsdal og í Súðavík. Fyrirtækið hefur ávalt verið í fararbroddi í meðferð...

Covid19 : 27 smitaðir og tveir sýna einkenni á Bergi

Alls eru 27 Vestfirðingar smitaðir af covid19 veirunni samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Vestfjörðum í kvöld. Fjórtán eru frá Ísafjarðarbæ og þrettán eiga lögheimili í...

Vestfirðir: Safna fyrir 2 öndunarvélum

Hópur sem nefnist stöndum saman Vestfirðir hefur hafið söfnun fyrir 2 öndunarvélum sem verða á Vestfjörðum, önnur á Patreksfirði og hin á Ísafirði. Ætlunin...

Nýjustu fréttir