Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Lýðháskólinn á Flateyri og Ísafjarðarbær stofna Nemendagarða

Ísafjarðarbær og Lýðháskólinn á Flateyri undirrituðu í gær samkomulag um stofnun sjálfseignarstofnunar til reksturs nemendagarða Lýðháskólans. Í tengslum við stofnun þeirra mun bærinn kaupa...

Strandið í Jökulfjörðum: Báturinn kominn til Ísafjarðar

Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson er með hann í togi á leið til Ísafjarðar...

Kræklingarækt í Steingrímsfirði

Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 fór fram í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og sjávargæða í og...

Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn

Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71. Fjölnir vann...

Vísindaportið verður á mánudaginn : Vaxandi hvalastofnar

Vísindaportið frestast til mánudags að þessu sinni vegna veðurs. Vaxandi hvalastofnar: Hvernig fjölgun hvala getur gagnast lífríki hafsins ATHUGIÐ BREYTTUR TÍMI: VÍSINDAPORT Á MÁNUDEGI! Í Vísindaporti vikunnar...

Strandveiðar: frv um óbreyttar veiðar

Atvinnuveganefnd hefur lagt fram frumvarp um að Strandveiðar verði með sama sniði og í fyrra þ.e. 12 dagar í mánuði á öllum svæðum. Aukið...

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Kominn tíma á breytingar

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungavíkur segir að það hafi verið kominn tími á breytingar, aðspurð um ástæður þess að hún hefur sagt upp starfi...

Áhættumat Hafró: ýmsar breytur Hafró eiga ekki við rök að styðjast

Á kynningarfundi fiskeldisfyrirtækja í gær um fiskeldi á Íslandi kom fram nokkuð hörð gagnrýni á áhættumat Hafrannsóknarstofnunar frá Ólafi I. Sigurgeirsson, aðstoðarprófessor við Háskóla...

Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur...

Nýjustu fréttir