Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Bergþór núna til vanda valinn

Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum hefur fylgst með fréttum af deilum um suma formenn í þingnefndum Alþingis. Eftir fréttir kvöldsins komst hann að þeirri niðurstöðu...

Evrópsk samgönguvika hafin

Á vef Stjórnarráðs Íslands í gær kom fram að hafin væri Evrópsk samgönguvika. „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst, 16. september. Um...

Sorpmóttaka í Funa verður lokuð frá 11 til 13 á morgun

Sorpmóttakan í Funa verður lokuð frá 11 til 13 á morgun, fimmtudaginn 19. september 2019  vegna starfsmannafundar.   Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þessari stuttu lokun...

Hringvegur 2

Undanfarið hefur verið í gangi verkefni hjá Vestfjarðastofu sem ber vinnuheitið Hringvegur 2. Ferðaþjónustan á Vestfjörðum hefur talað fyrir því að Vestfjarðahringurinn sem verður til...

Áfram Vestri!

Lokaleikur tímabilsins og það er allt undir! Vestri leikur sinn síðasta leik á tímabilinu nk. laugardag þegar liðið tekur á móti Tindastól á Olísvellinum. Um...

Hörður – Handbolti 2 deild

Hörður tekur í vetur þátt í 2 deild í handbolta ásamt 9 öðrum liðum sem mörg hver eru unglingalið efstu deildar. Hörður byrjar 100 ára...

Lögreglufélag Vestfjarða fagnar stjórnsýsluúttekt

Aðalfundur Lögreglufélags Vestfjarða var haldinn á Ísafirði í gær. Samþykkt var ályktun þar sem fagnað er því að stjórnsýsluúttekt muni fara fram á embætti...

Bolungavík : 93 milljón króna lán

Bæjarstjórn Bolungavíkur hefur samþykkt að taka 93 milljón króna lán til 15 ára hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í...

Kennt í öllum stofum í Háskólasetrinu – nýtt meistaranám

Það hefur verið nokkuð þröngt á þingi í Háskólasetrinu undanfarna daga og vikur enda er kennt í öllum kennslustofum og kennarahópurinn sjaldan verið jafn...

West Seafood – 18 milljónir króna launaskuldir

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir að gögn séu rétt að byrja berast um launatengdar skuldir West Seafood þannig að áætlað er einungis út...

Nýjustu fréttir