Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestri vann Þór á Akureyri

Nýlokið er leik Þórs og Vestra á Akureyri í 1. deildinni í knattspyrnu. Vetsramenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Þórsarana 1:0 með marki...

Flateyjarkirkja

Flatey hefur verið kirkjustaður frá fornu fari og sá eini á Breiðafjarðareyjum sem vitað er um. Munkaklaustur var í Flatey á 12. öld, síðar...

Þjóðmenningarbýlið – hirðingjatjaldið á Ströndum.

Opið hús verður í þjóðmenningarbýlinu í Seljanesi í Árneshreppi um næstu helgi. Sú sem tekur á móti gestum er Bergrún Anna Hallsteinsdótti nemandi í sjónrænni...

Landssamband smábátaeigenda ráðlagði sjávarútvegsráðherra að leyfa meiri þorskveiði

Landssamband smábátaeigenda fundaði með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sl. fimmtudag 2. júlí. Þar kynnti LS tillögu sína um heildarafla í þorski...

Engin tilboð í Bíldudalsveg um Botnsá í Tálknafirði

Í gær stóð til að opna tilboð í nýjan vegarkafli á Bíldudalsvegi (63) um Botnsá í Tálknafirði, auk styrkingar á um 1 km löngum...

Óshlíðin: vegurinn að hverfa

Það er bæði mikið grjóthrun á Óshlíðinni og eins er ágangur sjávar að grafa undan veginum á nokkrum stöðum eins og sjá má af...

Tálknafjörður: veita engin svör

Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps hefur ekki enn svarað fyrirspurn Bæjarins besta frá 16. júní þar sem beðið er um skýringar á afstöðu sveitarstjórnar...

Ísafjarðarbær: umsögn um frummatsskýrslu Arctic Sea Farm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur gengið frá umsögn sinni fyrir hönd bæjarstjórnar um frummatsskýrslu Arctic Sea Farm  vegna 8000 tonna sjókvíeldis í Ísafjarðardjúpi. Það er Skipulagsstofnun sem fer...

Dynjandisheiði: Skipulagsstofnun gefur út álit

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Í matsskýrslu Vegagerðarinnar er framkvæmdum...

Guðjón Brjánsson: andsnúinn sérstakri gjaldtöku í jarðgöngum

Guðjón Brjánsson, alþm. segir að hann sé andsnúinn sérstakri gjaldtöku í jarðgöngum sem einangraðri ákvörðun. "Það bitnar með mjög óréttlátum hætti á íbúum þeirra svæða...

Nýjustu fréttir