Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kálið lítil gæði gaf

Kjötframleiðandinn Indriði á Skjaldfönn rak augun í frásögn af rannsókn sem gerð var við Oxford- háskóla og  leiddi í ljós að veganfólki er 43% hættara...

Merkir Íslendingar – Bjarni Guðbjörnsson

Bjarni Guðbjörns­son banka­stjóri fædd­ist í Reykja­vík 29. nóvember 1912. For­eldr­ar hans voru Guðbjörn Guðbrands­son bók­bands­meist­ari og Jens­ína Jens­dótt­ir.   Bjarni kvænt­ist Gunnþór­unni Björns­dótt­ur árið 1941 og þau áttu...

Landssamband veiðifélaga: laxeldi tilræði við villta laxastofa

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér ályktun í tilefni af fyrirhuguðu 10.000 tonna laxeldi í Seyðisfirði á Austurlandi. Í ályktuninni er áformum Fiskeldis Austfjarða hf. um...

Þrír Vestfirðingar í stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Á aðalfundi samtala sjávarútvegssveitarfélaga sem haldinn var í síðasta mánuði voru kosnir þrír Vestfirðingar í fimm manna stjórn samtakanna. Tveir þeirra eru í aðalstjórn...

Ekki fara suður

Eitt smit og tuttugu í sóttkví á Vestfjörðum Einstaklingur, sem kom frá Reykjavík fyrir viku síðan, greindist í gærkvöldi með covid. Samtals 20 einstaklingar eru...

Patreksfjörður: Jólasprell Lions á Patreksfirði á sunnudaginn

Jólasprell Lions á Patreksfirði verður á dunnudaginn við Skjaldborgarbíó. Dagskráin hefst kl 14 þar sem yngri kynslóðin fær jóladagatöl að gjöf. Í boði verður einnig...

Reykhólar: 85 m.kr. framkvæmdir á næst ári

Sveitarstjórn Reykhólahrepps afgreiddi fjárhagsáætlun næsta árs á fundi sínum í fyrradag. Sveitarstjórnin samþykkti að farið verði í umfangsmiklar framkvæmdir á Grettislaug og vísar til skýrslu frá...

NÝTÍSKULEG SKURÐSTOFA ÁRIÐ 1925

Á myndinni má sjá skurðstofuna á sjúkrahúsinu við Eyrartún á Ísafirði árið 1925, eða um það leyti sem húsið var vígt. Vilmundur Jónsson læknir...

N4 á ferð um vestfirði

Sjón­varps­stöðin N4 hefur verið á ferð um Vest­firði og fjallað um öflugt atvinnulíf, ferða­þjón­ustu og samfé­lögin m.a. í Vest­ur­byggð. Þætt­irnir eru unnir í samstarfi...

Bjargráðasjóði fær 500 milljónir

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum...

Nýjustu fréttir