Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ekkert helgihald um áramótin

Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur tekið þá ákvörðun að allt helgihald í kirkjum landsins um áramótin sem og öðrum stöðum,...

Hvassviðri og hríð á Vestfjörðum

Snjókoma og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði og á Þröskuldum en víða annars staðar á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir. Éljagangur nokkuð víða....

Covid19: 893 smit í gær – 5 á Vestfjörðum

Metfjöldi nýrra smita greindust í gær. Alls voru þau 893, þar af 836 innanlands. Á Vestfjörðum greindust 5 ný smit, þrjú á...

Bolungavíkurlína 1 verður færð vegna bilana

Landnet hefur uppi áform um að færa Bolungavíkurlínu 1 á liðlega 2 km löngum kafla til þess að auka afhendingaröryggi línunnar. Línan...

Landsnet: Nýjar virkjanir á Vestfjörðum eða tvöföldun Vesturlínu bæta afhendingaröryggi mest

Landsnet hefur birt nýja skýrslu um afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörðum. Skýrslan er framhald skýrslu frá 2019 sem heitir : „Flutningskerfið á Vestfjörðum...

Ort um sjóvarnir

Starfsmenn Vegagerðarinnar taka gjarnan við ábendingum um það sem miður fer eða kvörtunum frá almenningi. En það koma líka oft kveðjur með...

Hagstofan gerir upp árið á myndbandi

Hagstofa Íslands hefur gefið út nýtt myndskeið sem nefnist Horft um öxl. Þar er litið yfir farinn veg og fjallað um nokkrar...

Sala og dreifing á unnum afurðum villtra fugla

Vegna margra ábendinga til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, bendir stofnunin á að ekki má selja...

Patreksfjörður: boðið upp á göngugerðir um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna

Vesturbyggð hefur ákveðið að bjóða upp á stuttar gönguferðir milli jóla og áramóta um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna, sem unnið hefur verið að á...

Nýjustu fréttir