Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Karfan: Deildarleikur á föstudag og bikar á sunnudag

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokki karla í körfubolta um helgina. Á föstudag koma Selfyssingar í heimsókn og mæta okkar mönnum í síðasta...

Bolungavík: Lækka útgjöld barnafjölskyldna

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að stóru línurnar í fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir 2019 séu að lækka útgjöld barnafjölskyldna.  Frístundakortið er hækkað í...

Eldvarnir: Brun­ar á heim­il­um flest­ir í des­em­ber

VÍS hvetur fólk til þess að huga að eldvörnum: Töl­fræði tjóna hjá VÍS sýn­ir að flest­ir brun­ar á heim­il­um eiga sér stað í des­em­ber og...

Verslun í strjálbýli: 2 styrkir í Strandasýslu

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 10...

Vesturbyggð tilraunsveitarfélag um húsnæðisuppbyggingu

Tilraunaverkefni hafið í uppbyggingu húsnæðis á landsbyggðinni: Félagsmálaráðherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnæðismálum Tilraunaverkefnið getur m.a. falið í sér nýbyggingar, endurbætur á eldra íbúðarhúsnæði eða...

Bolungavík : samvera

Samverustund var viðhöfð í Grunnskóla Bolungarvíkur í gærmorgun. Krakkarnir máluðu krukkur og mynduðu hjartaljós á skólalóðinni. Allir héldust í hendur, sungu jólalög og sendu hlýar og...

Héraðsdómur Reykjaness: hafnar rökum um óafturkræfum skaða

Í máli Náttúruverndar 2 málsóknarfélags gegn Matvælastofnun, sem sagt var frá í gær hafnaði Héraðsdómur Reykjaness rökum kærenda um að rekstrarleyfi í Reyðarfirði sem...

Nýtt opinbert leigufélag stofnað með áherslu á landsbyggðina

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti á fundi um húsnæðismál sem haldinn var í Dalabyggð í gær, ákvörðun þess efnis að Íbúðalánasjóður stofni opinbert leigufélag....

Jólasýning með Einari Mikael töframanni í Edinborg

Einar Mikael töframaður verður með nýja jólasýningu í Edinborg á Ísafirði föstudaginn 14 desember klukkan 19:30. Einar Mikael töframaður hefur notið vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar....

Bolungavík: 17 milljóna króna afgangur af rekstri

Fjárhagsáætlun Bolungavíkurkaupstaðar fyrir 2019  gerir ráð fyrir að tekjur samtals verði 1.399 milljónir króna. Útgjöld eru ráðgerð 1.307 milljónir króna. Rekstrarafgangur er því 92...

Nýjustu fréttir