Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kynningarfundur á Ísafirði í gær um nýja heilbrigðisstefnu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra efndi til opins fundar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á Ísafirði í gær. Fundurinn hófst með umfjöllun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem kynnti...

Stálþil í Bolungavík: Ísar ehf Kópavogi lægst

Fimm tilboð bárust í endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn á tæplega 100 metra kafla. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar fyrir verktakakkostnað er 130,2 milljónir króna. Lægsta tilboð var...

Sjótækni á Tálknafirði fær alþjóðlega vottun

Sjótækni ehf á Tálknafirði hefur staðist öryggisvottun samkvæmt alþjóðlegum staðli ISO 45001 og hefur fengið endurnýjun á umhverfisstaðlinum ISO 14001. Vottunarstofan DNV-GL í Noregi...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast í Vesturbyggð.

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi hefst á laugardaginn, 22. júní, með Arnarlaxmótinu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Daginn eftir á sunnudaginn verður Oddamótið haldið á Vesturbotnavelli við...

Ísafjörður : Miklir möguleikar á veiði og útivist

Sigurgísli Ingimarsson hefur tekið Ísafjarðará á leigu og gert samning þar um við Súðavíkurhrepp og Ríkissjóð. Hann keypti s.l. haust eyðijörðina Eyri I í...

Aðalfundur Worldloppet 13-16 júní.

Fossavatnsgangan hélt nú um helgina aðalfund Worldloppet samtakanna (samtök 20 stærstu skíðagangna í hverju landi, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Rússaland, Tékkland, Austurríki, Ítalía,...

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Myglan á Ísafirði kostar 72 mkr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt  að samið verði við Geirnaglann ehf. um viðhaldsframkvæmdir við Grunnskólann á Ísafirði. Lagfæra þarf kennslustofur, glugga og þak  vegna raka...

Arnarlax missir 4.500 tonna umsókn

Ný lög um fiskeldi voru samþykkt í gærkvöldi. Á lokasprettinum var helst tekist á um meðhöndlun á þeim umsóknum um fiskeldi í sjó sem...

Úrskurðarnefndin hafnaði kærum um ógildingu laxeldis í Dýrafirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur afgreitt tvær kærur um 4000 tonna  ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði sem Arctic Sea...

Nýjustu fréttir