Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Bjarki fjallar um Bárðarsögu

Sunnudaginn 25. ágúst kl. 16 mun Bjarki Bjarnason rithöfundur fjalla um Bárðarsögu Snæfellsáss á Gíslastöðum í Haukadal í Dýrafirði. Hlustunartollur er aðeins 1.500.- kr...

Gat á sjókví í Tálknafirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi (Fjarðalaxi) föstudaginn 16. ágúst um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði. Gatið uppgötvaðist við skoðun kafara...

Fjölskyldutónleikar Sinfóníunnar á Ísafirði

Á fjölskyldu- og skólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Ísafirði verður flutt úrval tónlistar úr leikritum, leikgerðum og kvikmyndum sem byggjast á ævintýrum Astridar Lindgren. Tónlist...

Sinfóníuhljómsveitin, Herdís Anna og Mikolaj Ólafur á leiðinni vestur

Sinfóníuhljómsveit Íslands og sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir halda tónleika á Ísafirði 5. september næstkomandi. Á tónleikunum verða flutt sígild verk eftir Grieg, Mozart, Chopin,...

Tálknafjörður: tekið upp tvöfalt fjallskilagjald 2020

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt tillögur frá sameiginlegri fjallskilanefnd vesturbyggðar og Tálknafjarðar um upptöku á gjaldi fyrir fjallskil. Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri segir að gjaldið verið...

Þjóðskrá: mest ávöxtun af leigu úbúða þar sem verðið er lægst

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um ávöxtun af útleigu á íbúðarhúsnæði eftir staðsetningu og herbergjafjölda fasteigna. Ársávöxtun leiguhúsnæðis er reiknuð sem hlutfall af ársleigu...

Líflambahappdrætti á Sævangi

Líflambahappdrætti var haldið samhliða hrútaþuklinu í Sævangi í gær og á einn vinningshafi eftir að gefa sig fram. Aðeins er dregið úr seldum miðum...

Bolungavík: Skrifað undir samning um stálþil

Skrifað var undir samning í gær um endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, og Stefán Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ísar ehf., skrifuðu...

Jón Þór Guðmundsson Íslandsmeistari í hrútadómum

Sautjánda Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum var haldið í gær. Það var frekar kalt í veðri en þurrt, og ljómandi...

Landsnet: sterk fjárhagsleg staða – tafir eru dýrar

Fjárhagsleg staða Landsnets er sterk samkvæmt árshlutareikningi fyrirtækisins fyrir fyrri hluta ársins 2019. Eignir eru færðar á 106 milljarða króna og skuldir voru 58...

Nýjustu fréttir