Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Axel Rodriguez Överby ráðinn sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs

Axel Rodriguez Överby hefur verið ráðinn sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf á næstu dögum. Axel útskrifaðist með meistaragráðu í umferðar-...

Raforka er meðal grunnstoða samfélagsins

Samtök iðnaðarins kynntu í gær skýrslu um íslenska raforku - ávinning og samkeppnishæfni. í inngangi segir að nýting raforku gegni lykilhlutverki í verðmætasköpun á...

Þ-H leiðin eina færa leiðin

Í bókun meirihluta hreppsnefndar Reykhólahrepps við afgreiðslu á breytingu á aðalskipulagi hreppsins vegna Vestfjarðavegar 60 segir að Þ-H leiðin sé eina færa leiðin ef  bæta...

Strandabyggð: sveitarstjórn hefur ekki tekið afstöðu til Hvalárvirkjunar

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ekki tekið afstöðu til virkjunar Hvalár í Árneshreppi eða gert ályktun um málið. Þetta kemur fram í svari Þorgeirs Pálssonar, sveitarstjóra...

Drangsnes: bryggjuhátíð á næsta ári

Á íbúafundi á Drangsnesi þann 6.10. 2019 var ákveðið að halda bryggjuhátíð 18. júlí 2020. Bryggjuhátíðin á Drangsnesi var fyrst haldið 1996 og er ásamt...

Ísafjarðarbær: Útboð á fjölnota knattspyrnuhúss samþykkt

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að farið verði í útboð á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði. Samkvæmt mati nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss eru líkur...

Kaupfélagið vill selja hlutabréf

Kaupfélag Seingrímsfjarðar Hólmavík, KSH, hefur tilkynnt stjórn Skúla ehf  um áform um sölu á eignarhlut Kaupfélagsins  í Útgerðarfélaginu Skúla ehf. Drangsnesi, en það á 8%...

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Vísindaportið: Arctic Circle-ráðstefnan kynnt

Næsta Vísindaport föstudaginn 18. október verður með öðru sniði en áður, en nemendur Háskólaseturs af námsleiðunum í Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði munu deila með...

Þ-H leið: gæti tafist vegna deilna við landeigendur

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni segir að áfram verði unnið að því að ná samningum við landeigendur. Töluverð vinna hefur verið lögð í...

Nýjustu fréttir