Guðmundur Fertram Sigurjónsson er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) gerði í gær opinbert hverjir eru tilnefndir til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024. Þar á meðal er Guðmundur Fertram forstjóri Kerecis....

Tindur seldur til Marokkó

Tindur ÍS 325 hefur verið seldur til Marokkó og kom við í Vestmannaeyjum í vikunni á leið sinni suður til Agadir.

Vinnuhópur norrænna sjókortasérfræðinga

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG hélt á dögunum fund vinnuhóps norrænna sjókortagerðarsérfræðinga, Nordic Chart Production Expert Group (NCPEG). Vinnuhópurinn er...

Nýtt sveitarfélag verður til

Sunnu­daginn 19. maí n.k. verður form­lega til nýtt sveit­ar­félag með samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar.  Þeim áfanga verður fagnað með...

SeaGirls: Hvað er hafið fyrir þér

Á morgun föstudaginn 17. maí verður formleg opnun á vefsýningunni SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér í Turnhúsinu.

Vesturlína ekki tvöfölduð fyrr en 20 MW virkjun er komin

Fram komá málþingi sambands íslenskra sveitarfélaga í marsmánuði um orkumál að Landsnet muni ekki tvöfalda Vesturlínu fyrr en 20 MW virkjun hafi...

Tungudalur: rekstur tjaldsvæðis boðinn út og Ísafjarðrbær fær greitt

Ísafjarðarbær hefur boðið út rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal og voru tilboð opnuð 30. apríl. Tvö tilboð bárust. Tjald...

Alþingi: Skólamáltíðir í grunnskóla verði ókeypis

Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum. Er frumvarpið í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar við...

Tálknafjarðarhreppur samþykkir aðalskipulag

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti 23. apríl nýtt aðalskipulag fyrir Tálknafjarðarhrepp fyrir tímabilið 2019 - 2039. Fjórir sveitarstjórnarmenn samþykktu tillöguna en einn sat hjá....

Suðurtangi: tilboð 64 m.kr. – 5% undir kostnaðaráætlun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði Verkhaf ehf í gatnagerð í Kríutanga og Hrafnatanga. Gera skal nýja...

Nýjustu fréttir