Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestfirska vísnahornið 12.12. 2019

Þegar gengið er frá vísnaþættinum er vonskuveður yfirvofandi og fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af því sem framundan er. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum var...

Orkubúið – alltaf nýjustu upplýsingar strax !

Í óveðrinu undanfarna daga hafa margir nýtt sér þann möguleika að fylgjast með mikilvægum tilkynningum og stöðufærslum frá Orkubúinu í gegnum smáforrit (app) frá...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Jólabókamarkaður í Gömlu Bókabúðinni á Flateyri

Gamla Bókabúðin á Flateyri hefur verið partur af jólum Flateyringa og Vestfirðinga undanfarin 105 ár og það verður engin breyting á því í ár....

Örn ÍS 566

Einn af þeim bátum sem eru í varðveislu Byggðasafns Vestfjarða er Örn ÍS 566. Báturinn var smíðaður í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði árið 1942. Samkvæmt...

Vestri- Knattspyrna

Hinn 26 ára spænski miðjumaður Ignacio Gil Echevarria hefur skrifað undir samning við Vestra. Hann hefur leikið síðustu tvö tímabil með Þór frá Akureyri...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna árið 2019

Vestfjarðastofa er þátttakandi í fyrirtækjakönnun landshlutanna sem Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur unnið um nokkurra ára skeið. Könnunin hefur verið send...

Hver vill Eyrarrósina ?

Eyrarrósin er viðurkenning veitt framúrskarandi menningarverkefnum sem þegar hafa fest sig í sessi utan höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 7. janúar 2020. Eyrarrósin er viðurkenning...

Ísafjörður: skíðasvæðið opnað í dag

Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðisins segir að byrjendabrekkan  í Tungudal í verði opnuð dag og einnig Skíðagöngusvæðið á Seljalandsdal. hann segir að "unnið er að...

Hönnun hafin á Borgarlínu

Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu.  Hönnunasrteymið mun vinna frumdrög að fyrstu framkvæmdum Borgarlínu. Um er að ræða tvær framkvæmdalotur...

Nýjustu fréttir