Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Landvernd: gjald fyrir nagladekk á höfuðborgarsvæðinu

Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var um helgina var samþykkt ályktun um gjaldtöku fyrir notkun á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu.

Daníel: afsögn Sifjar er áfall

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar var inntur eftir viðbrögðum þeirra við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa vegna eineltis sem hún...

Bæjarstjóri: Sif hefur verið beðin afsökunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar var beðinn um viðbrögð við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa og þeim ummælum hennar að stjórnsýslan hafi brugðist...

Umframafli í maí

Ef skoðað er yfirlit yfir strandveiðar í maí mánuði má sjá að umframafli var samtals 32.606 kg á tímabilinu. Alls lönduðu 319...

Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað...

Ísafjarðarbær: Bæjarfulltrúi gerir bótakröfu á hendur Ísafjarðarbæjar og biðst lausnar

Sif Huld Albertsdóttir bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur gert bótakröfu  á hendur Ísafjarðarbæ vegna langvarandi og ótvíræðs eineltis í sinn garð.Sif Huld hefur jafnframt...

Tálknafjarðarhreppur kannar sameiningarkosti

Á síðasta fundi hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps var samþykkt að kanna mögulega sameiningu við önnur sveitarfélög. Lögð var fyrir fundinn...

Súðavík komin á ljósleiðara

Undanfarinn mánuð hefur vinnuflokkur Snerpu staðið í ströngu við að ljósleiðaravæða Súðavík. Búið er að leggja ljósleiðararör um allt nýja þorpið og...

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Landvernd: fáfróður sveitarstjóri á Vestfjörðum

Ársrit Landverndar fyrir starfsárið 2020-21 er komin út. Þar er gerð grein fyrir starfinu milli aðalfunda, áherslumálum samtakanna og fjárhag þeirra. Fram...

Nýjustu fréttir