Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Bjargtangaviti á Látrabjargi

Bjargtangaviti er 5,9 metra hár, 3,7 m breiður og 6,4 m langur, byggður úr steinsteypu. Vitinn stendur á 0,5 m háum sökkli sem nær...

Styrktarhlaup Riddara Rósu

Þann 17.september síðastliðinn lenti Pétur Oddsson í alvarlegu vinnuslysi í Önundarfirði. Silla hefur verið hjá honum í Reykjavík síðan slysið varð en vegna Covid-19...

Plast í örbylgjuofninn?

Alla vega ekki melamín plast segir í tilkynningu frá neytendavakt Matvælastofnunar. Melamín plast er vinsælt í barna borðbúnað. Þetta er hart plast og er...

Ísafjarðarbær: Kynning á skýrslu HLH ráðgjafar

Ísafjarðarbær boðar til íbúafundar miðvikudaginn 30. september klukkan 19:30 þar sem Haraldur Líndal Haraldsson fyrrum bæjarstjóri á Ísafirði kynnir skýrslu HLH ráðgjafar um úttekt...

Fjölgar í Vesturbyggð – 1.041 íbúar

Íbúum í Vest­ur­byggð heldur áfram að fjölga og í dag eru þeir 1.041. Fjölgunin í september nemur 10 manns. Íbúa­þróun hefur verið jákvæð í...

Friðlýsing verður þjóðgarður

Samstarfshópur um friðlýsingu á svæði Dynjanda heitir nú samstarfshópur um þjóðgarð á Vestfjörðum samkvæmt nýjum pósti frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þar er greint frá því...

Lengjudeildin: Vestri fær Fram í heimsókn í dag

Í dag verður leikin heil umferð í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Vestri fær lið Fram í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi og hefst leikurinn kl...

Súðavík: sjálfsvarnarnámskeið

Þann 20. september hófst sjálfsvarnar og styrkingarnámskeið fyrir nemendur í unglingadeild Súðavíkurskóla.  Þessi frábæri og flotti hópur mætti á sína fyrstu æfingu í Félagsheimilinu...

Vest­ur­byggð hlýtur jafn­launa­vottun

Vest­ur­byggð hefur hlotið jafn­launa­vottun þar sem stað­fest er að jafn­launa­kerfi sveit­ar­fé­lagsins samræmist kröfum Jafn­launastað­alsins ÍST85:2012. Megin­markmið jafn­launa­vott­unar er að vinna gegn kynd­bundnum launamun og stuðla...

Ísafjarðarbær: reglur um byggðakvóta

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérreglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021 og eru tillögurnar í samræmi við minnisblað bæjarstjóra. Fer málið nú til...

Nýjustu fréttir