Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

ÖBÍ: Tekjuviðmið útiloka fólk frá félagslegu húsnæði

Þarna er Reykjavíkurborg að útiloka fatlað fólk, öryrkja og sjúklinga, sem eru sá hópur sem sækir helst um félagslegt húsnæði,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir,...

Vilja meiri fisk seldan á markaði : 30% – 70% verðmunur

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda áttu í síðustu viku fund með fulltrúum Fiskmarkaðs Suðurnesja, Fiskmarkaðs Íslands, Fiskmarkaðs Vestfjarða, Fiskmarkaðs Norðurlands og Reiknistofu Fiskmarkaða. Málefni fiskmarkaða...

Landvernd deilir á skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands

Laandvernd hefur sent frá sér fréttatilkynningu og mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í  nýrri  skýrslu  Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.  "Í fyrsta lagi eru þær forsendur sem skýrsluhöfundur...

Lítil erfðafræðileg áhrif af því að sleppa 40 milljónum laxaseiða

Mikil aðsókn var að ráðstefnu um fiskeldi í Eyjafirði, sem haldin var á laugardaginn á Akureyri. Það var Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar sem efndi til raðstefnunnar....

Arctic Sea Fram: Bráðabirgðaleyfið kært

Níu aðilar hafa kært útgáfu bráðabirgðarekstrarleyfis dags 5. nóv 2018 til Arctic Sea Farm. Leyfið var gefið út eftir að Alþingi samþykkti sérstök lög...

Deiliskipulag fyrir Hvalárvirkjun – umsagnir

Runnin er út frestur sem gefinn var til þess að senda inn umsagnir eða gera athugasemdir við deiliskipulag vegna rannsókna sem tengjast Hvalárvirkjun í...

HM unglinga í skíðagöngu – þrír Ísfirðingar

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á HM unglinga sem fram fer í Lahti í Finnlandi dagana 19.-27.janúar 2019. Er þetta í fyrsta...

Eftirlit Fiskistofu er veikburða og ófullnægjandi

Niðurstöður Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu eru alvarlegur áfellisdómur yfir eftirliti með nýtingu fiskistofnanna. Þetta má lesa úr niðurstöðuorðum í skýrslu embættisins um eftirlitshlutverk Fiskistofu,...

Aðstæður barnshafandi kvenna á landsbyggðinni skoðaðar

Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur við barnshafandi konur á...

MIKILL MEIRIHLUTI ÍSLENDINGA VILL SEINKA KLUKKUNNI

Á milli 63% og 64% Íslendinga vilja að klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund frá því sem nú er. Á bilinu 36-37% þeirra vilja...

Nýjustu fréttir