Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vesturbyggð – breyting á skipan í ráð og nefndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt eftirtaldar breytingar á skipan í nefndir og ráð bæjarins: Esther Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í menningar- og ferðamálaráði í stað...

Vesturbyggð: ítrekað stofnað til heimildarlausra útgjalda

Fram kemur í endurskoðunarskýrslu KPMG fyrir Vesturbyggð fyrir árið 2018 sem og í stjórnsýsluskoðunum frá árinu 2015 að KPMG hefur ítrekað bent á það að...

Nemanja valinn bestur á lokahófi

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...

Landsnet: Afhendingarstaður í Djúpinu kominn á framkvæmdaáætlun

Landsnet kynnir  drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028 á opnum kynningarfundi á Hótel Ísafirði á morgun , þann 21. maí kl. 15.00 – 17.00. Á...

Öxarárfoss vatnsmikill í vorblíðunni

Þingvellir eru komnir í sumarskrúða eins og sjá má á myndinni af Þingvallabænum og í gær var Öxarárfoss óvenju vatnsmikill og tilkomumikill. Þótt enn...

Ársfundur Orkubús Vestfjarða á morgun

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 21. maí kl. 12:00 Illugi Gunnarsson stjórnarformaður Orkubúsins og Elías Jónastansson, orkubússtjóri munu ræða málefni fyrirtækisins, kynna helstu...

knattspyrna: Vestri vann 3:1

Karlalið Vestra vann fyrsta heimaleikinn í 2. deildinni á þessu leiktímabili þegar liðið lagði lið Kára frá Akranesi 3:1. Fyrir leikinn voru Skagamennirnir í...

Auðshaugur: skil ekki hvernig ríkinu dettur þetta í hug

Valgerður Ingvadóttir segist ekki skilja hvernig ríkinu dettur í hug að setja fram kröfu um eignarhald á stórum hluta jarðarinnar Auðshaugs í Barðastrandarsýslu.  En...

laxeldi: Jákvætt álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun er jákvæð í áliti sínu á fyrirhuguðu auknu laxeldi Arctic Fish og Arnarlax í sjó í Tálknafirði og Patreksfirði úr 3.000 tonnum í...

Andlát: Ársæll Egilsson skipstjóri

Í gær 18. mai sl, lést á Borgarspítalanum Ársæll Egilsson fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður á Tálknafirði. Hann var fæddur á Steinanesi í Arnarfirði 2. september...

Nýjustu fréttir