Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ísafjörður: Messukaffi á konudaginn

Sóknarpresturinn skorar á karla í Ísafjarðarsókn að koma með köku til messu á konudaginn klukkan ellefu svo að við karlarnir í söfnuðinum getum boðið...

Félags- og barnamálaráðherra styrkir frjáls félagasamtök um 140 milljónir króna

Í ár var lögð sérstök áhersla á verkefni sem lúta að málefnum barna og fjölskyldna. Meðal þeirra eru verkefni á vegum Barnaheilla, Rauða krossins...

Hreindýrakvóti ársins 2020

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2020 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1325 dýr á árinu, 805...

Slæm færð á Vestfjörðum

Þæfingsfærð eða ófært er á flestum leiðum á Vestfjörðum. Hálka og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal en snjóþekja og snjókoma á Kleifaheiði. Þungfært er...

Engin loðnuveiði þetta árið

Loðnumælingar rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar og fimm uppsjávarveiðiskipa, Heimaeyjar VE, Hákons EA, Aðalsteins Jónssonar SU, Barkar NK og Polar Amaroq, kláruðust nokkurn vegin í...

FOSVest boðar til verkfalls

Félag opinberra starfsmanna samþykkti að boða til verkfalls í atkvæðagreiðslu innan félagsins. FOSVest er eitt af aðildarfélögum BSRB og þar voru það einungis bæjarstarfsmenn...

Daníel Jakobsson yfirdómari í Vasagöngunni í Svíþjóð.

Daníel Jakobsson skíðagöngukappi og formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar verður alþjóðlegur eftirlitsdómari á stærsta skíðagöngumóti heims, Vasagöngunni sem fer fram í Svíþjóð fyrstu helgina í mars.   Daníel...

Knattspyrna: Vestri fær nýjan leikmann og semur um markaðsmál

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið nýjan leikmann til liðs við félagið til þess að styrkja liðið fyrir komandi sumar í 1. deildinni. Það er miðvörðurinn Ivo...

Norðvesturkjördæmi: Miðflokkurinn karlaflokkur og Vg kvennaflokkur

Í greiningu Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna í Norðvesturkjördæmi kemur fram að Miðflokkurinn hefur mest fylgi meðal karla eða 26%. Sjálfstæðisflokkurinn fær mest fylgi kvenna...

Vesturbyggð: fiskeldið gaf 2019 nærri helming tekna hafnarsjóðs

Tekjur hafnarsjóðs Vesturbyggðar á síðasta ári af eldisfiski voru 75,6 milljónir króna og eru þá talin hafnagjöld vegna vinnubáta, vörugjöld vegna fóðurs og afurða, auk...

Nýjustu fréttir