Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Mikil gleði í Eid Ál Fitr veislu á Ísafirði

Það var mikil gleði á Ísafirði þann 15. júní síðastliðinn þegar þær Anwar Alsadon og Hanaa Alsadi buðu vinum sínum til Eid Ál Fitr...

Gert ráð fyrir að Baldur sigli aftur á miðvikudag

Bilun kom í ljós í ferjunni Baldri aðfaranótt síðastliðins laugardags. Ekki var hægt að sigla ferjunni síðastliðna helgi og ekki heldur í dag, mánudaginn...

Rafmagnslaust á morgun á hluta Bíldudals

Vegna vinnu í dreifistöð OV verður rafmagnslaust á Bíldudal þann 19.06 2018 frá klukkan 08.30 og fram á kvöld. Á þetta aðeins við um...

Grunnskólinn á Drangsnesi fékk úthlutað úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

Grunnskólinn á Drangsnesi var einn af þeim þrjátíu skólum sem fengu styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Heildarúthlutun sjóðsins fyrir árið 2018 er 4.100.000 í...

Furðulegt háttalag osta á þingi

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að ekkert varð af frumvarpi sem kvað á um hröðun tollkvóta fyrir upprunatengda osta til landsins. Var...

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Göngin lokuð á nóttunni á virkum dögum og hálendisvegir enn viðkvæmir

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsvegur, til og frá Önundarfirði lokaður yfir nóttina á virkum dögum, frá miðnætti til klukkan 7 á morgnana. Óljóst...

Myndasýning Tómasar á Kaffi Galdri, 19. júní

Þriðjudaginn 19. júní 2018 mun Tómas Guðbjartsson læknir og fossaáhugamaður vera með fyrirlestur um fossana upp af Ófeigs- og Eyvindarfirði. Fyrirlesturinn verður á Kaffi...

Berum virðingu fyrir dýrunum

Myndavélin og myndir sem við tökum sjálf, virðast orðin helsta sönnunargagn þess að við gerum eitthvað sem vert er að taka eftir. „Mynd, eða...

Stundin okkar heimsótti Náttúrubarnaskólann á Ströndum

Stundin okkar var stödd á Ströndum í vikunni til að taka upp efni fyrir nýja þáttaröð sem hefst í október, en þau hafa verið...

Nýjustu fréttir