Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Halda áfram að byggja iðnaðarhúsnæði

Vestfirskir verktakar ehf. hafa sótt um sjö lóðir á Ísafirði undir iðnaðarhúsnæði. Í fyrra og hittifyrra reisti fyrirtækið þrjár skemmur á Mávagarði og reyndist...

Vilja fiskeldisnám til Vestfjarða

Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur samþykkt að kanna möguleika á að koma á fót námi í fiskeldi og fiskeldisrannsóknum á sunnanverðum Vestfjörðum. Leitað hefur verið til...

Taka við keflinu af Ísfirðingum

Hvergerðingar taka við keflinu af Ísfirðingum og halda Landsmót UMFÍ 50+ í sumar. Í fyrra var mótið haldið með glæsibrag á Ísafirði.  „Eldri borgarar...

Átakalítið veður í vikunni

Það verður fremur hæg breytileg átt og bjartviðri á Vestfjörðum í dag, en norðaustan 8-13 m/s á morgun, skýjað með köflum og stöku él....

Stækka Hólabúð

Nú er undirbúningur hafinn að stækkun húsnæðis Hólabúðar á Reykhólum. Verslunin og veitingasalan hjá hjónunum Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni er í frekar...

Gefa bílbeltanotkun sérstakan gaum

Aldrei er of oft minnt á mikilvægi þess að ökumenn og farþegar noti öryggisbelti, og börn viðeigandi öryggisbúnað. Ekki síður að ökumenn einbeiti sér...

Vonast eftir Páli seinnipartinn í sumar

Vonir standa til að nýr Páll Pálsson ÍS komi til heimahafnar á Ísafirði í sumar. Þegar Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. tilkynnti nýsmíðin í júní...

Tekið að krauma í Suðupottinum

Suðupottur sjálfbærra hugmynda er verkefni sem nú er í fullum gangi í Skóbúðinni á Ísafirði. Gestir og gangandi geta rekið inn nefið hvenær sem...

Hópmálsókn gegn laxeldinu fær ekki flýtimeðferð

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði beiðni Jón Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns um flýtimeðferð á stefnu málsóknarfélagsins Náttúruverndar 1 á hendur Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og Arnarlaxi hf. á Bíldudal....

Jarðarstund fagnað á Vestfjörðum sem víðar

Jarðarstund verður á laugardagskvöldið, en henni er ætlað að hvetja íbúa heims til aðgerða gegn loftlagsbreytingum með því að slökkva ljósin í eina klukkustund....

Nýjustu fréttir