Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Byggðakvótinn auglýstur fyrir 2018/19

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá sveitarstjjórnum um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019. Bæjar-/sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin innan sveitarstjórnarumdæmanna og annast þær...

Opinber framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna verslunar í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin...

Pétur Sigurðsson fallinn frá

Fyrsti formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga Pétur Sigurðsson andaðist sunnudaginn 14. október, á áttugasta og sjöunda aldursári, en Pétur var fæddur 18. desember 1931. Pétur var...

Íbúafundir í Ísafjarðarbæ á morgun

Íbúafundir vegna endurskoðunar íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar verða haldnir á þremur stöðum klukkan 17 á morgun, þriðjudaginn 16. október. Fundirnir verða í Grunnskólanum á...

Arnardalslína rafmagnslaust á morgun

Á morgun þriðjudaginn 16. okt verður rafmagn tekið af Arnardalslínu í Skutulsfirði. Þar með verður straumlaust í Arnardal ásamt flug-og innsiglingaljósum. Rafmagnsleysið mun vara...

100.000 gestir á ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR 2018

Um hundrað þúsund gestir komu í heimsókn á sýninguna Íslenskur landbúnaður 2018 er haldin var í Laugardalshöll um helgina. Slík aðsókn hefur vart sést...

Hitaveita á Hólmavík: álagsprófun framundan

Áform um hitaveitu á Hólmavík hafa verið upp um nokkurn tíma. Landeigandi í Hveravík, hinum megin Steingrímsfjarðar  hefur látið bora holu sem gefur góðar...

Dreifing íláta fyrir lífrænan úrgang

Upplýsingar til bæjarbúa Ísafjarðarbæjar varðandi dreifingu íláta fyrir lífræna úrgangi. Nú í nokkra daga hefur björgunarfélag Ísafjarðar séð um dreifingu á tunnum, körfum og pokum...

Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...

Arðurinn í norsku laxeldi 360 milljarðar króna

Þrír prófessorar hafa komist að því með athugun á gögnum fyrir 2016 að arðurinn af laxeldinu í  Noregi það ár hafi verið 25,5 milljarðar...

Nýjustu fréttir