Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Virkjum hæfileikanna – líka þeirra sem hafa skerta starfsgetu.

Vikuna 14-18 október stendur yfir evrópsk starfsmenntavika þar sem sjónum er beint að starfsmenntun, fjölbreytni og jöfnun tækifærum á vinnumarkaði. Í vikunni mun Vinnumálastofnun...

Við þurfum að breyta viðhorfum okkar til neyslu

Það var frekar myrk yfirskriftin á málþingi umhverfisnefndar ASÍ í gær: „Engin störf á dauðri jörð“, en tilefni er ærið. Við höfum áratug til...

Bættar starfsaðstæður á leikskólum

Fyrir ári síðan stóð fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar frammi fyrir þeim vanda að geta ekki mannað stöður á leikskólum í sveitarfélaginu. Við heyrðum fréttir af sama...

Geggjuð hugmynd að vestan: Í staðinn fyrir neyðarástand í Sæluborginni fái menn greitt fyrir...

„Umferðaröngþveitið á höfuðborgarsvæðinu er að verða óbærilegt fyrir íbúa þessa svæðis. Snemma á morgnana og síðdegis er umferðin svo gríðarleg að fólk kemst lítið...

Ef þú giftist, ef þú bara giftist…

Ég fagna áhuga Sigurðar Inga Jóhannssonar á því að vilja styrkja sveitarstjórnarstigið en er eins og margir aðrir hugsi yfir þeim lögþvinguðu aðgerðum sem...

Tökum ákvarðanir fyrir fjöldann – ekki fáa

Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon 150 milljónir í starfslokasamning sagði bankinn 100 starfsmönnum upp störfum í gær. Viðbrögð fjármálakerfisins er að fara...

Fiskeldið er orðin kærkomin búbót

Fiskeldi er kærkomin búbót hér á landi. Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs nemur útflutningsverðmætið um 13,7 milljörðum króna. Það er 75 prósent aukning...

Perlan Vigur sótt heim af léttum og kátum ferðalöngum úr Dýrafirði

Laugardaginn 17. ágúst bauð Rauðakrossdeild Dýrafjarðar heiðursfélögum í firðinum í ferðalag í Perluna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Alls voru þetta 32 borgarar og spekingar miklir...

Er þetta ekki alveg makalaust: Vestfirðingar hafa alla tíð staðið í stafni hjá þjóðinni!

Það sannast jafnvel daglega ef einhver ber af í þessu þjóðfélagi, eða er eitthvað öðruvísi en aðrir, þá er hann oftar en ekki Vestfirðingur...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ítrekar plastbann!

Í fréttum Rúv um helgina sagði m. a. svo: „Plastefni fundust í nærri öllum blóð- og þvagsýnum sem tekin voru úr 2.500 börnum á milli...

Nýjustu fréttir