Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Jákvæð fjárhagsáætlun

Fimmtudaginn 5. desember 2019 var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks.  Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum um...

„Við höfum aldrei ætlað okkur að búa í landi sem væri einhvers konar borgríki“

Úr dagbók Matthíasar: Þann 6. desember 1998 skrifar Matthías Johannessen í dagbók sína: „Í síðustu viku kvað hæstiréttur upp dóm um kvóta- og veiðiheimildir. Núverandi úthlutunarkerfi...

Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa

Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var...

Bjössi á Ósi skipaður fulltrúi hreppsins á Dynjanda og Dýrafjarðargöngum

Frá hreppsnefnd Auðkúluhrepps:   Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom saman til fundar í Hokinsdal í fyrradag kl. 14,00. Nefndin leggur nefnilega áherslu á að halda fundi sína sem...

Baráttumál VG að verða að veruleika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma...

Hreint, óspillt og umhverfisvænt samfélag?

Í Súðavíkurhreppi er þessa dagana verið að vinna tillögur að aðalskipulagi. Margt kemur fram í þeim tillögum um ósnortna náttúru og áherslur á sjálfbærni...

Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk

Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í...

Fæðingaorlof í 12 mánuði

Í fyrradag mælti félags- og barnamálaráðherra fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof þar sem lagðar eru til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12...

Tilvistarkreppa eða framtíðarsýn þorpanna?

Nýjustu skilaboð stjórnvalda eru að öll sveitarfélög þurfi að verða 1.000 manns eða fleiri burt séð frá þeirri staðreynd að svo stór sveitarfélög eru...

Minni Vestfjarða

Sú var tíð að sjávarþorpin á Vestfjörðum voru eins og blóm í eggi. Iðandi mannlíf, menning og sagan út um allt. Eins og segir í...

Nýjustu fréttir