Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Er Byggðastofnun búin að gefast upp á Flateyri?

Það var mjög áhugaverður fundur haldinn á Flateyri á föstudag, í framhaldi af úthlutun Byggðastofnunar á kvóta vegna byggðafestu á Flateyri. Óðinn Gestsson fór...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Útgerð á Flateyri

Flateyri byggðist upp í kringum sjósókn og vinnslu á síðustu áratugum 19. aldar. Saga útgerðar þar er saga útgerðar lítilla byggðalaga á Íslandi eða...

Opið bréf til Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar.

Sæll Aðalsteinn. Í ljósi viðtals við þig í Speglinum á RÚV í gærkvöldi (19.12) vegna úthlutunar aflamarks Flateyrar til Suðureyrar finnst mér mikilvægt að...

Jólaerindi orkumálastjóra 2019

Ágætu starfsmenn Orkustofnunar og aðrir gestir Nú lýsa hin ýmsu ríki því yfir hvernig og hvenær þau ætla að ná kolefnishlutleysi. Í sögubók Ólafs Hanssonar...

HINGAÐ OG EKKI LENGRA

Samherjamálið og Sjávarútvegurinn í heild sinni:  Að sumu leiti er það ágætt að þetta svokallaða „Samherjamál“ skyldi koma upp.  Það hefur lengi verið opinbert...

Af mannheimum og veðurguðum

Ekki eru öll kurl komin til grafar eftir fárviðrið sem skall á landinu í síðustu viku. Enn eru íbúar á Norðurlandi, hvar höggið var...

Byggðastofnun úthlutar sjálfum sér 5.400 tonna aflamarki

Í umsóknarferli aflamarks Byggðastofnunar á Flateyri þá sá Pétur Grétarsson, lánastjóri Byggðastofnunar, um að meta umsóknir allra umsóknaraðila.  Hann situr í stjórn Hvetjanda sem...

Ótraustir innviðir og orka

Landsmenn allir hafa á nýliðnum dögum upplifað fátíðar afleiðingar vetrarveðurs. Óveðrið hefur opinberað gríðarlega veikleika í grunn innviðum landsins. Þúsundir íbúa hafa verið án...

Í þá gömlu góðu daga

Það er til fólk sem saknar hinna gömlu góðu daga og fullkomins frelsis til athafna. Því fólki hentar ekki allt það sem nútímanum fylgir...

Nýjustu fréttir