Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang

Landssamtökin Geðhjálp standa fyrir undirskriftasöfnum á síðunni 39.is um að setja geðheilsu í forgang. Söfnuninni lýkur á miðnætti sunnudaginn 8. nóvember. Við skorum á...

Vísindaleg sáttargjörð um fiskeldi

Ávinningur af fiskeldi er mikill fyrir íslenskt samfélag og sérstaklega eru áhrifin jákvæð á þau byggðarlög þar sem eldið er starfrækt. Alvarlegar efnahagsþrengingar vegna...

Hann lék á hörpu meðan bærinn hans brann.

Kæri lesandi, skipulagsmál er forsenda þess að bæjarfélög vaxi og dafni, því er það virkilega sorglegt að sjá á eftir fólki úr bæjarfélaginu í nærliggjandi...

Enn er beðið eftir févítinu

Launafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur...

Ísland – Noregur ólíku saman að jafna

Gagnstætt því sem haldið hefur verið fram, greiða fiskeldisfyrirtækin á Íslandi árlegt afgjald til ríkisins, jafnt hlutfallslega og í krónum talið.  Vandfundin er sú...

Vegur til framtíðar

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur um áratugaskeið barist fyrir heilsárssamgöngum milli suður og norðursvæðis Vestfjarða. Sunnudagurinn 25. október markar tímamót í þeirri baráttu og segja má...

Jöfnun atkvæða-Jöfnun þjónustu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fjallar reglulega um jöfnun atkvæða. Þú mátt fá minn hluta í ójöfnuði atkvæða ef ég fæ jöfnuð til opinberra útgjalda. Nú fær landsbyggð...

Dýrafjarðargöng opnuð

  Langþráð stund rann upp í gær þegar Dýrafjarðargöngin voru opnuð fyrir umferð. Hér er um að ræða gríðarlega samgöngubót á Vestfjörðum. Heilsárssamgöngur milli norður-...

Vinnuvernd í brennidepli

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það...

Loksins Dýrafjarðargöng!

  Frá því ég man eftir mér hafa Dýrafjarðargöng verið í umræðunni, þó lítið hafi bólaði á þeim. Ég hef líkt þeim við hressa frænku...

Nýjustu fréttir