Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Úttekt á viðbrögðum við náttúruhamförum

Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna-...

Um sláturhús og fiskeldi

Umræða um fyrirhugað laxasláturhús á Vestfjörðum hefur verið nokkur og komið fram sjálfsögð krafa frá íbúum Ísafjarðarbæjar um að skýra frá aðkomu...

Orkumálin

Nú er það orðin staðreynd að upp er komin skortur á raforku í landinu, í fjölmiðlum var fyrir ekki svo löngu sagt...

Launafólk og kófið

Í nýrri rannsókn Vörðu - rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært...

Svik VG við sjávarbyggðirnar

„Nýta má strandveiðar til að efla jafnrétti og stuðla að nýliðun í sjávarútvegi. Við viljum efla fjölbreytt útgerðarform með öflugum strandveiðum og...

Sjálfbærar Strandveiðar !

Miklar endurbætur voru gerðar á strandveiðikerfinu á sl. kjörtímabili með 12 daga kerfi sem treysti öryggi sjómanna, efldi sjávarbyggðir ásamt nýliðun og...

Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð

Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann...

Ekkjan á Gamla spítalanum

Í bókinni Rætur eftir Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta þar sem hann greinir frá uppvaxtarárunum nefnir hann ekkju á Þingeyri sem bjó...

Sóttvarnir

Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og...

Endir meðvirkninnar

Kæru félagar og landsmenn allir – gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Síðustu daga og vikur hef ég...

Nýjustu fréttir