Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hinn heilagi réttur

Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf...

Ör á bogastreng Hvalár?

Því guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu. Svo kvað Bólu-Hjálmar í kröm sinni þegar honum barst peningasending að sunnan norður í...

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Fasta fyrir umhverfið

Að temja holdið Fastan hefst á öskudegi.  Og hún stendur í 40 daga eða allt fram að páskum.  Fastan er eins og aðventan undirbúningstími fyrir...

Algengar rangfærslur um endurheimt votlendis

Enginn losunarflokkur í loftslagsbókhaldi Íslands er ábyrgur fyrir jafn mikilli losun af gróðurhúsalofttegundum og framræst votlendi, eins og kemur fram á meðfylgjandi mynd þar...

Fiskeldi lærum af reynslu annara.

Atvinnuveganefnd fór á dögunum til Bergen í Noregi til að læra af fimmtíu ára reynslu Norðmanna af fiskeldi. Ferðin var mjög upplýsandi og hittum...

Vinnsla, flutningur og markaðssetning eldisfisks frá Íslandi

Ráðstefnan „Strandbúnaður“ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 21 – 22 mars n.k. Strandbúnaður vísar til „landbúnaður“ og er vettvangur aðila sem tengjast...

Misréttið komið að þolmörkum

föstudagspistill: Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Þar hafði hreyfingin möguleika á að ræða milliliðalaust...

Mikil fækkun fólks á 316 árum

Samkvæmt elsta manntali Íslands frá 1703 var heildar mannfjöldi á Íslandi 50.358, þar af voru konur 27.491 en karlar 22.857. Munur á fjölda kvenna...

Ég hef séð kött fara kringum heitan graut.

Þvílíkur kisuleikur upphófst eftir að Mannréttindadómstólnum í Strassbúrg blöskraði subbuskapur og fúsk eins ráðherra á Íslandi. Mér óaði mest við tístinu í forsætisráðherranum sem...

Nýjustu fréttir