Minning: Reynir Torfason
Stalín.
Hann bjó kannski ekki eins víða og sagt var. Trúlega í hugum sumra, annars staðar í nágrenninu en...
Minning: Vagna Sólveig Vagndóttir
Um miðja 18. öld bjuggu hjónin Sigurður Ásmundsson og Guðrún Ívarsdóttir í Ásgarði í Grímsnesi. Við þau er kennd Ásgarðsætt. Sonur þeirra...
Minning: Sigríður Ragnarsdóttir
Þetta var að áliðnu hausti á Ísafirði á áttunda áratugnum. Við vorum á kvöldgöngu í gamla bænum niðri á Eyrinni. Það sem...
Minning: Björn Birkisson
Björn Birkisson,
f. 6. júlí 1956 – d. 18. júlí 2022.
Hinn 1. ágúst 1937 vígði...
Kaupmaðurinn, tíðarandinn og frelsið.
Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn.
Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...
Aage Steinsson
Haustið sem ég byrjaði í landsprófi kom nýr strákur í bekkinn okkar. Hann hét Torfi Steinsson. Torfi féll strax vel inn í...
Minning: Guðmundur Halldórsson
Guðmundur Halldórsson, mikil kempa og baráttujaxl, er fallinn frá. Honum kynntist ég þegar hann var að róa á bát sínum Tóta ÍS...
Minning: Guðvarður Kjartansson
Guðvarður Kjartansson
frá Flateyri.
Ógleymanlegur samferðarmaður er Guðvarður Kjartansson, sterkgreindur og jafnan með glöðu...
Minning: Finnbogi Jónasson
Finnbogi Jóhann Jónasson harðfiskframleiðandi fæddist í Bolungavík á Ströndum 17. febrúar 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 4. júní 2022.
Minning: síra Lárus Þ. Guðmundsson
f. 16. maí 1933 – d. 4. júní 2024.
Jarðsunginn frá Digraneskirkju 28. júní 2024.
Að...