Þriðjudagur 30. apríl 2024

Hæstiréttur: Ísafjarðarbær lagðist gegn áfrýjun

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Þorbjörns H. Jóhannessonar fyrrv. bæjarverkstjóra um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 27. janúar 2023. Ísafjarðarbær lagðist...

Holt: 38 manns í helgigöngunni á föstudaginn langa

Ágæt þátttaka var í árlegri helgigöngu Holtsprestakalli, hinu forna á föstudaginn langa. Gengið var frá kirkjunni í Valþjófsdal í Önundarfirði að Holti.

Vegagerðin: útboð á vetrarþjónustu

Tilboð bárust í tvö útboð Vegagerðarinnar í vetrarþjónustu á Vestfjörðum og standa samningaviðræður yfir. Annars vegar barst eitt tilboð í vetrarþjónustu á...

Bolungavík: tillaga um 5 ára deild við Grunnskólann

Starfshópur um þróun skólaþjónustu í Bolungavík leggur til að stofnuð verði deild fyrir fimm ára börn við Grunnskóla Bolungavíkur. Deildin verði hluti...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRILÍA JÓHANNESDÓTTIR

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Sig­ur­laug Bjarna­dótt­ir frá Vigur, fyrr­ver­andi alþing­ismaður er látin

Sig­ur­laug Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi alþing­ismaður og fram­halds­skóla­kenn­ari, lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni, miðviku­dag­inn 5. apríl, 96 ára að aldri. Sig­ur­laug fædd­ist...

Verur á vappi

Verur á vappi er gagnvirk ljósmyndasýning Freyju Rein í Byggðasafni Vestfjarða þar sem gestir fá tækifæri til að stíga inn í sjálft...

Páskamessa í Ísafjarðarkirkju

Á páskadag, 9. apríl kl. 11:00 er messa í Ísafjarðarkirkju.  Kór Ísafjarðarkirkju syngur.  Einsöngur.  Organisti er Judy Tobin. ...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Skíðavikan: ný dagskrá fyrir morgundaginn

Hér er ný dagskrá fyrir Laugardaginn 8.apríl á Skíðasvæðinu. Vegna aðstæðna þurfti að flytja dagskrá af barnasvæðinu í Tungudal upp...

Nýjustu fréttir