Föstudagur 26. apríl 2024

Ný stjórn hjá Skíðafélagi Ísfirðinga

Aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga var haldinn þann 22. maí. Þar var farið yfir skýrslu stjórnar og reikninga félagsins og ennfremur kosið í nýja stjórn. Ásgerður...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

Vatnsleysi í Ísafjarðarbæ á sunnudag

Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ kemur fram að taka þurfi allt vatn af allri Eyrinni á Ísafirði kl. 10 á sunnudaginn næsta, 27. maí. "Aðgerðin er...

Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Rík áhersla lögð á samvinnu og samstarf umfram átök

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Framboð sjálfstæðisflokks og óháðra býður upp á stöðugleika og reynslu

BB spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa það. Fríða Matthíasdóttir er...

Nýjustu fréttir