Átak hverfisráð: meiri þjónustu á Gemlufallsheiði

Átak, hverfisráð íbúa á Þingeyri benda á, í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri, á nokkur atriði í samgöngumálum sem þarf að bæta úr til að...

Fé til innanlandsflugvalla eykst um 445 m.kr.

Isavia hefur tekið yfir rekstur á Egilsstaðaflugvelli og greiðir kostnaðinn 445,8 m.kr. af eigin aflafé, sem er fyrst og fremst af Keflavíkurflugvelli. Ríkið mun...

Ísafjörður: kostnaður við bæjarstjóraskiptin 12,5 m.kr.

Kostnaður Ísafjarðarbæjar við bæjarstjóraskiptin nemur 6 mánaða launum eða samtals 12,5 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn bæjarfulltrúa Í listans sem...

Eldsmíðanámskeið á Þingeyri

Skráning er hafin á Eldsmíðanámskeið á Þingeyri sem haldið er í samvinnu Byggðasafns Vestfjarða og Gíslastaða. Kennari er engin annar en Róbert Daníel Kristjánsson...

María Júlía frá bryggju og upp á land

María Júlía sem er í eigu Byggðasafns Vestfjarða og Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti hefur legið við bryggju á Ísafirði undanfarin ár og...

Margt í gangi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða næstu vikurnar

Næstu vikur verður ýmislegt í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem getur nýst fólki bæði í leik og starfi. Fjögur námskeið eru sérstaklega ætluð fólki...

Frístundakort í boði í Bolungarvík og Súðavík

Í framhaldi af upplýsingum um frístundastyrki sem mörg sveitarfélög greiða kannað Bæjarins besta kvað form væri á styrkjunum hjá öðrum sveitarfélögum en Ísafjarðarbæ, en...

Línuívilnun áfram

Starfshópur skipaður 30. apríl 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til að endurskoða meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda sem ríkið fer með forræði...

Knattspyrna: Vestri vann Víking Ólafsvík 3:0

Vestri og Víkingur Ó. mættust í gær í í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins. Leikið var í Akraneshöllinni. Vestra-mennáttu góðan leik og  komust yfir strax...

Pro Fishing : 2019 var metár

"Bókunarstaðan er góð fyrir komandi vertíð en árið 2019 var metár hjá fyrirtækinu og útlitið er enn betra í ár, sem eru mjög ánægjuleg tíðindi. Fyrstu...

Nýjustu fréttir