Stofnandi IWF leigir Langadalsá

Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnandi The Icelandic Wildlife Fund er leigutaki Langadals- og Hvannadalsár í gegnum fyrirtækið Starir ehf þar sem Ingólfur er þriðjungshluthafi. Aðrir...

Hvalárvirkjun: Strandabyggð frestar umsögn

Sveitarstjórn Strandabyggðar tók fyrir erindi frá skipulagsfulltrúa Árneshrepps þar sem kynnt eru breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi Árneshrepps vegna væntanlegrar Hvalárvirkjunar. Sveitarstjórnin frestaði því að...

Kynning á nýrri ferðamannaleið

Föstudaginn 21. febrúar n.k. munu Vestfjarðastofa og Vesturlandsstofa kynna nafn og merki nýrrar ferðamannaleiðar sem unnið er að þróun á. Leiðin hefur gengið undir...

Hvað er Fiskistofa að gera? Hvert stefnir hún?

Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um hlutverk sitt og starfsemi. Þar koma fram helstu verkefni sem snúa bæði að því mikilvæga þjónustuhlutverki sem stofnunin...

Það vanta tvo lögregluþjóna á Hólmavík

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum auglýsir eftir umsóknum um tvær stöður lögreglumanna með starfsstöð á Hólmavík. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. og skal umsóknum...

Ný mæling loðnustofnsins

Bráðabirgðaniðurstaða loðnumælinga dagana 1.-9. febrúar liggur nú fyrir. Heildarmagn hrygningarloðnu samkvæmt henni er 250 þúsund tonn og hefur þá ekki verið tekið tillit til...

Óvissustig vegna austan aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá Veðurstofu...

Háskólasetur: Vísindaporti aflýst

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Vísindaporti sem vera átti á morgun föstudag.

Aðvörun frá Ísafjarðarhöfn

Hafnir Ísafjarðarbæjar vilja að gefnu tilefni benda á og brýna fyrir útgerðamönnum og umsjónamönnum báta í öllum höfnum Ísafjarðarbæjar að á morgum verður mjög...

Vesturbyggð: aflagjald af eldisfiski hækkað

Vesturbyggð hefur hækkað aflagjald af lönduðum eldisfiski í höfnum sveitarfélagsins úr 0,6% af heildarverðmæti aflans í 0,7% og gildir hækkunin frá síðustu áramótum. Arnarlax hf...

Nýjustu fréttir