Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

VARAÐ VIÐ HÁGÆÐA KÍSILHREINSI

Umhverfisstofnun vekur athygli á innköllun á vörunni Hágæða kísilhreinsi (Bio-Clean Hard Water Stain Remover). Innflytjandi vörunnar er Marpól ehf.

Orð ársins í Reykhólahreppi

Það er ýmislegt sem hefur gerst á árinu sem er að líða, því er íbúum Reykhólahrepps boðið að kíkja í baksýnisspegilinn og...

Fjórðungssamband Vestfirðinga með útboð á þjónustu skipulagsráðgjafa

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga kt. 700573-0799 óska eftir tilboðum í þjónustu skipulagsráðgjafa við undirbúning og gerð svæðisskipulags Vestfjarða.

Eftirlit Fiskistofu með ómönnuðum loftförum í desember

Eftirlitsmenn Fiskistofu munu  í desember eins og alla aðra mánuði fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits og vilja minna á að allar upptökur eru...

Alþingi: 10 m.kr. til Vatneyrarbúðar á Patreksfirði

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að Matvælaráðuneytið fái á næsta ári 10 m.kr. hækkun á rekstrartilfærslufé. Í skýringum...

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir

Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...

Ísafjarðarbær tekur yfir stöðu framkvæmdastjóra HSV

Fyrir liggja drög að nýjum samningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV, Héraðssambands Vestfirðinga, en núgildandi samningur rennur út um næstkomandi áramót. Lagðar...

Ísafjörður: Lionsskatan tilbúin

Eins og mörg undandarin ár stendur Lionsklúbburinn á Ísafirði fyrir skötusölu sem félagar í klúbbnum verka. Í kringum...

Ísafjörður: stúdentagarðar teknir í notkun

Á föstudaginn var haldin sérstök opnunarhátíð á Ísafirði í tilefni af því að lokið er framkvæmdum við seinna hús stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða,...

Nýjustu fréttir