Heimilistónar 2023 á laugardag

Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.

Vísindaport Háskólaseturs með kynningu á PIFF

Í Vísindaporti næsta föstudag þann 13. október munu aðstandendur kvikmyndahátíðarinnar Piff koma og segja frá hátíðinni sem haldin er á Ísafirði...

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Íþróttapislar

Í þessari bók eftir Ingimar Jónsson sem kom út nýlega segir frá ýmsu sem varðar íþróttir. Þar segir m.a....

PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann

Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...

Úr ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar

Í ársskýslu Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023 kemur fram að farið var í það verkefni að staðsetja, ástandsskoða og skrá safnkost Listasafns...

Romain Causel sýnir í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Föstudaginn 28. júlí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Romain Causel í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið The Wandering of a...

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

Gallerí Úthverfa: Linus Lohmann: 20.5 – 8.6 2022 – sýningaropnun

Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was,...

Gísli fær fjórar stjörnur

Gísli á Uppsölum, nýjasta verk Kómedíuleikhússins, er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu, nánar tiltekið í Kúlunni. Upphaflega stóð til að bjóða þar upp á tvær...

Nýjustu fréttir