Merkir Íslendingar – Guðlaugur Jörundsson

Guðlaug­ur Heiðar Jör­unds­son fædd­ist þann 12. ág­úst 1936 á Hellu á Sel­strönd, Strandasýslu, For­eldr­ar hans voru hjón­in Jör­und­ur Gests­son,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Vel heppnaðir tónleikar í Dalbæ

Dagskrá verslunarmannahelgarinnar í Dalbæ á Snæfjallaströnd fór fram í frábæru veðri, sól, Djúplogni og hátt í 20 stiga hita. Monika Abendroth lék...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Hlutskipti

Út er komin bókin Hlutskipti og eru höfundar hennar Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir og Jón Hjartarson. Árið 1969 varð það hlutskipti systkinanna...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Vinnudvöl ungmenna í Kanada

Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í síðustu viku....

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Merkir Íslendingar – Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir var fædd á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi þann 6. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Leó Eyjólfsson bifreiðarstjóri, og...

Nýjustu fréttir