Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Vestradagur á morgun

Knattspyrnudeild Vestra ætlar að halda sumargleði á vallarsvæðinu við Torfnes mánudaginn 1. júní. Gleðin verður milli kl. 17-18:30 og þar verður grillað, settir upp...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Strandagangan 2020: metþátttaka 231 kepptu

Strandagangan var haldin í 26. sinn um helgina. Á laugardaginn fór keppnin fram í Selárdal við norðanverðan Steingrímsfjörð og í gær var svo skíðaleikjadagur...

Körfubolti: Vestri – Sindri 2x

Nú fer leikjum í 1. deildinni að ljúka og úrslitakeppnin tekur við. Sindri frá Hornafirði kemur til Ísafjarðar um helgina og leikur tvo leiki. Síðan á...

Nýjustu fréttir