Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19.

Vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi

Mennta- og barnamálaráðherra hefur sett á laggirnar nýtt vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi. Tilgangur þess er að stuðla að markvissum viðbrögðum sem...

Ísafjörður: Orlofsbyggð í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að byggja upp orlofsbyggð og standa að skipulagsbreytingum á aðal- og deiliskipulagsstigi við reit Í9 í...

Framkvæmdahugur í Kaldrananeshreppi

Mikill framkvæmdahugur er í hreppsnefnd Kaldrananeshrepps. Í fjárhagsáætlun fyrir 2022 sem afgreidd var skömmu fyrir jól er gert ráð fyrir að...

Covid19: 10 smit um helgina

Tíu covid19 smit greindust um helgina á Vestfjörðum. Níu þeirra voru í gær á Patreksfirði og eitt á laugardaginn á Bíldudal.

Reykhólar: 60 m.kr. framkvæmdir við Grettislaug

Á þessu ári verður hafst handa við stórfelldar endurbætur á Grettislaug á Reykhólum. Framkvæmdirnar voru á dagskrá á síðasta ári en var...

Nýir eigendur að Café Riis á Hólmavík

Um áramótin urðu eigenda skipti að veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Hjónin Bára Karlsdóttir og Kristjan Jóhannsson sem hafa rekið staðin um...

Sýn fær fjarskiptalóð á Suðureyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt erindi um stofnun fjarskiptalóðar í landi Kleifar í Súgandafirði til handa Sýn hf fyrir fjarskiptamöstur fyrirtækisins. Fyrir eru...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÖRTUR HJARTAR

Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og...

Covid19: 16 ný smit í gær á Vestfjörðum

Í greindust 16 smit á Vestfjörðum. Níu þeirra voru á Patreksfirði, eitt á Bíldudal og tvö á Þingeyri, í Bolungavík og...

Nýjustu fréttir