Gísli á Uppsölum ílengist í Þjóðleikhúsinu

Nýjasta verk Kómedíuleikhússins, einleikurinn um einbúann Gísla á Uppsölum hefur hreiðrað vel um sig í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Gísli í líkama leikarans Elfars Loga...

Hrognkelsi í sviðsljósi Vísindaports

Hrognkelsi verða í sviðsljósinu í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða en þar mun James Kennedy, fiskiíffræðingur við Hafrannsóknastofnunina, flytja fyrirlestur um hrognkelsaveiðar við Ísland....

Kröfur sjómanna kosta hið opinbera einn milljarð

Heildarkostnaður útgerðarinnar vegna greiðslu fæðispeninga sjómanna er 2,3 milljarður króna á ári miðað við gildandi kjarasamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og...

Gæslan með þyrluæfingu

Um kvöldmatarleytið kemur þyrla Landhelgisgæslunnar á Ísafjörð og ljósi reynslunnar þykir rétt að vara í íbúa við en hávaði frá þyrlum boðar sjaldan gott....

Íslenskunámskeiði lauk með taílenskri veislu

Eftir að starfsfólk botnfiskvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk fiskvinnslunámskeiðum fyrir áramót bauð  fyrirtækið starfsfólki sínu að sitja íslenskunámskeið í verkfallinu. Í síðustu viku luku 30...

Aukið atvinnuleysi í verkfallinu

At­vinnu­leysi jókst í sein­asta mánuði og voru að meðaltali 5.200 manns skráðir at­vinnu­laus­ir í mánuðinum skv. nýbirtri skýrslu Vinnu­mála­stofn­un­ar um vinnu­markaðinn. Fjölg­un at­vinnu­lausra má...

Cale Coduti sýnir í Úthverfu

Í dag kl. 17 opnar Cale Coduti sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Cale Coduti er amerískur málari og útskrifaðist frá Pennsylvania State University...

Súðavíkurskóli sigraði í Lífshlaupinu

Súðavíkurskóli sigraði í flokki skóla að 90 nemendum í grunnskólakeppni Lífshlaupsins sem lauk í gær. Gríðarlega góð þátttaka var í skólanum þar sem allir...
video

Léttir til síðdegis

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 3-8 m/s, skýjuðu með köflum en þurru að mestu á Vestfjörðum í dag, síðdegis léttir heldur til. Bjart að mestu...

Frumkvöðlakonur funda

Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...

Nýjustu fréttir