Dýrafjarðargöng – framvinda vika 41

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 41 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með flutninga á búnaði og mannvirkjum...

Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Fyrsta sprenging í september

Von­ast er til að spreng­ing­ar hefj­ist í Dýra­fjarðargöng­um í byrj­un sept­em­ber. For­sker­ing, þar sem sprengd­ur er skurður inn í fjallið, hófst  17. júlí. Eysteinn...

Dýrafjarðargöng í viku 21

Í viku 21 voru grafnir 86,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því í vikulok 2.393,6 m sem er 45,2 % af heildarlengd ganganna. Í...

„Í gær hófst niðurbrot múrsins“

„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....

Snerpa leggur ljósleiðara að Dýrfjarðargöngum

Í síðustu viku var samið við Snerpu Ísafirði að leggja ljósleiðara að væntanlegum munna Dýrfjarðarganga á Rauðsstöðum í Arnarfirði.  Í fyrstu, það er á...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Gott gengi við gerð ganganna í viku 13

Í viku 13 voru grafnir 86,9 m í göngunum sem er þriðji besti árangur sem náðst hefur á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

Nýjustu fréttir