Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Samanlögð lengd beggja leggja í Dýrafjarðargöngum er nú orðin 4.002,8 m

Gangamenn kláruðu í vikunni gröft hliðaraýma í fyrsta útskoti Dýrafjarðarmegin og auk þess lengdust göngin um 29,1 m og náðu með því 4 km...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 19 & 20

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 19 & 20 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Haldið var áfram að keyra neðra burðarlag í veginn...

Dýrafjarðargöng. Vinna síðustu 3 vikur.

Unnið var við fyllingar undir steypta stétt sem kemur milli kantsteins og veggjar í göngunum og er þeirri vinnu nánast lokið. Unnið var í tæknirýmum,...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 1 og 2

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 1 & 2 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum

Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna. Í...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 16

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 16 við vinnu Dýrafjarðarganga. Miðvikudaginn 17. apríl sprengdi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra síðustu sprenginguna í...

Met slegið í Dýrafjarðargöngum

Nýtt met var slegið í vikunni þegar grafnir voru 75,2 m á einni viku og að auki fór lengd ganganna yfir 500 m markið....

Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

Nýjustu fréttir