Þriðjudagur 14. maí 2024

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Segir orð Þorsteins pólitískt upphlaup

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir það ósannindi í Þorsteini Pálssyni að hann hafi staðið gegn breytingum á  á núverandi fyrirkomulagi á...

Flokkarnir vilja skoða skosku leiðina

Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru tilbúnir að skoða skosku leiðina í innanlandsflugi. Þetta kom fram á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Skoska leiðin felur í sér...

Meiri líkur á vinstri stjórn

Meiri líkur eru á vinstri stjórn en hægri stjórn að loknum kosningum sem fara fram eftir 10 daga. Samkvæmt kosningaspá Kjarnans eru 34% líkur...

Heilbrigðismál í forgangi

Gallup gerir árlega könnun um forgangsröðun landsmanna á fjárlögum fyrir þingflokk Pírata. Könnunin í ár náði yfir fimm vikur þegar fjármálaáætlun var rædd á...

Hægt að athuga hvort að nafn sé á meðmælendalista

Nú getur fólk kannað hvort nafn þess hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hyggjast eða hugðust bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Þetta...

Fæstir í Norðvesturkjördæmi

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833. Kjósendur með lögheimili...

Níu listar bjóða fram

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar eftir tæpar tvær vikur rann út á föstudaginn. Níu flokkar verða í framboði í Norðvesturkjördæmi. Þeir...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Nýjustu fréttir