Þriðjudagur 30. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag í síðustu viku aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum...

Fersk og örugg matvæli

Við erum það sem við borðum. Fyrir tíu árum gerðumst við aðilar að matvælalöggjöf EES. Tilgangur matvælalöggjafar EES snýr að því að auka gæði...

Á afmæli Sjálfstæðisflokksins: Þá var Ólafur Thors reiður!

Þorsteinn E. Jónsson, flugmaður, var nafnkunnur maður á sinni tíð. Hann lærði til flugs í Englandi á seinni stríðsárunum. Þjónaði sem orustuflugmaður í breska...

Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt næsta sunnudag, það er þann 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938. ...

Knattspyrnufélagið Hörður 100 ára

Knattspyrnufélagið Hörður á Ísafirði er 100 ára. Stofnfundur félagsins var haldinn 27. maí 1919 í Sundstræti 41. Stofnendur voru tólf ungir Ísfirðingar: Karl, Þorsteinn...

AÐ GEFNU TILEFNI

Tengdafaðir minn, Hannibal Valdimarsson, var einhver umdeildasti stjórnmálamaður Íslands,  meðan hann lifði. Vestfirðingur í húð og hár, eins og flestir vita. Þegar ég var...

Afmæli Sjálfstæðisflokksins: Ólafur Thors var afburða sanngjarn maður sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason

Almannarómur segir að Alþingi Íslendinga sé nú statt í öngstræti. Fulltrúar okkar þar séu almennt úti að aka, svo vægt sé til orða tekið....

Nýfrjálshyggjan hefur skapað jarðveg fyrir andlýðræðisleg öfl

Í dag lýkur þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) í Vínarborg, en fundinn hafa setið 4 fulltrúar frá ASÍ. Þingið er haldið á sama tíma og...

Loftslagsbreytingar af mannavöldum

Meðalhiti á jörðinni hefur hækkað um 0,85 °síðan 1880 sem vísindamenn tengja við aukningu á CO2 í andrúmsloftinu, frá 278 ppm (1750) upp í...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hefur í mörg horn að líta!

Í gamni og alvöru af Þingeyrarvefnum: Eins og komið hefur fram í fréttum, eru mikil umsvif hjá hreppsnefnd Auðkúluhrepps í Arnarfirði þessar vikurnar. Nú sækjast...

Nýjustu fréttir