Þriðjudagur 30. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Svar við grein oddvita Reykhólahrepps

Sæll Ingimar og takk fyrir grein þína sem þú kallar „R – leið besti kosturinn“.   Ég verð nú að viðurkenna að álit þitt á niðurstöðu...

Á ég eða á ég ekki?

Bókarkafli í tilefni jólahátíðar: Á ég eða á ég ekki? Á Hrafnseyrarhátíð 3. ágúst 1980:   „Ég hafði kynnt mér að Kristján Eldjárn, mín fyrirmynd í embætti, gekk...

Af hverju flutti ég vestur?

Takk Inga Hlín fyrir áskorunina! Ég minnist þess að hafa setið í stofunni í íbúðinni sem ég bjó í á besta stað í höfuðborginni og...

Athugasemdir við valkostaskýrslu Viaplan

Innan gæsalappa er texti samantektar Valkosta skýrslunniar okkar athugasemdir eru feitletraðar. „Niðurstöður valkostagreiningarinnar benda til þess að Reykhólaleið R sé vænlegasti leiðarvalkosturinn. Þegar á heildina er...

Jólagjafir stjórnvalda

Pistill forseta ASÍ: Við fengum að kíkja í jólapakka stjórnvalda í þessari viku. Á meðan þjóðin var upptekin við að greina dónatal á bar fór...

R-leið besti kosturinn

Valkostagreining Viaplan um Vestfjarðarveg 60 sýnir á svart og hvítu að R-leiðin er langbesti kosturinn þegar kemur að veglagningu um Reykhólhrepp. Í valkostagreiningunni var...

Íbúafundir Arctic Fish á Þingeyri og Ísafirði

Fimmtudaginn 13. desember stóð Arctic Fish fyrir íbúafundum á Þingeyri og Ísafirði til að kynna stöðu fyrirtækisins og næstu skref sem og almenn umræða...

Kjarkleysi ráðherra – Framtíð eldis á Vestfjörðum

Fyrir um 2 mánuðum síðan lagði Teitur Björn Einarsson varaþingmaður, fyrirspurn fyrir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nokkrum liðum þar sem spurt...

Aðventukvöld í Hólskirkju 9. desember 2018

Kæru kirkjugestir, gleðilega hátíð. Hugurinn reikar fimmtíu ár aftur í tímann. Ég er þrettán ára. Ég sit hægra megin í kirkjunni í bleikum ermalausum kjól,...

Jólahefðir

Andrea Gylfadóttir vinkona mín skoraði á mig að fjalla um jólahefðir. Hugurinn fór beinustu leið á flug aftur í tímann. Ég er alinn upp...

Nýjustu fréttir