Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þingeyrarakademían: Húsnæði með sál. Eru þetta ekki nógu flottar höfuðstöðvar?

Rétt fyrir aldamótin 1900 reisti Landsbankinn sér glæsihýsi á norðvesturhorni Austurstrætis og Pósthússtrætis og hafa höfuðstöðvarnar verið þar síðan. Landsbankahúsið þótti "fyllilega á borð...

Ég var tómstundafulltrúi

Nýverið var auglýst eftir nýjum tómstunda- og íþróttafulltrúa í Strandabyggð. Fjölmargt er undarlegt við auglýsinguna sjálfa og umræðuna í aðdraganda hennar. Auglýst er eftir...

Tíminn sem var: 1960 og síðar

Mikið hefur verið rætt undanfarin ár hvernig Vestfirðingar eru að bjarga sér í rafmagnsmálum og atvinnumálum. Án atvinnu og rafmagns verða ekki framfarir. Faðir minn...

Bent á vegaleið í Reykhólasveit

Hvaða leið sem verður valin, verður samt að lagfæra Reykhólaafleggjarann á núverandi vegstæði eftir Barmahlíð að byggðinni á Reykhólum enda vegurinn fallinn á prófinu...

Áfram veginn

Þann áttunda mars á nýliðnu ári kom sveitarstjórn Reykhólahrepps saman og samþykkti með fjórum atkvæðum gegn einu að velja Þ-H leið inn á tillögu...

Jafnréttislandið Ísland

Það er fjölbreytt starf að vera forseti ASÍ og mikil forréttindi að geta beitt sér í stærstu hagsmunamálum almennings frá degi til dags. Í...

Krafa um þróun

Í júní 2017 skilaði starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta skýrslu og ýtarlegum tillögum um breytingar í meðferð byggðakvóta, hópnum var ætlað að endurskoða...

„Það var minn besti róður“

Til tilbreytingar í dagsins önn: Leifur Þorbergsson, skipstjóri á Þingeyri, var nafnkunnur maður hér vestra á sinni tíð. Síra Gunnar Björnsson tók við hann viðtal...

Við upphaf nýs árs

Árið 2018 var baráttuár á Vestfjörðum eins og svo mörg önnur ár. Baráttan nú snýst um þann sjálfsagða rétt Vestfirðinga til sjálfbærrar nýtingar náttúruauðlinda svæðisins....

Engin skítahrúga hjá sjókvíaeldi

Þorleifur Eiríksson og Guðmundur Víðir Helgason dýrafræðingar og verkefnastjórar hjá Rorum ehf rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum skrifa:   Í opinberri umræðu í fjölmiðlum um laxeldi...

Nýjustu fréttir