Kristinn H. Gunnarsson
Ritstjóri
Fréttir
Orkubúið veitir 70 samfélagsstyrki
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir 100 umsóknir. Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið að úthluta 70...
Vestfirðir
Eyrargata 8 á Suðureyri
Íbúðarhúsið að Eyrargötu 8 á Suðureyri við Súgandafjörð.
Við húsið stendur Ford Falcon árgerð 1962-64 með númerið Í 1578.
Á bakhlið er skrifað: Eyrargata 8,...
Landið
1300 milljónir í styrki vegna orkuskipta á sviði loftslagsmála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að auglýstir verði styrkir að upphæð 1.300 milljóna króna til almennra verkefna sem eru til þess fallin að draga...
Landið
Byggingarleyfi á Íslandi – allt á einum stað
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur nú að samræmdu viðmóti fyrir byggingarleyfisumsóknir á Íslandi.
Með viðmótinu er stigið stórt skref í átt að bættri skráningu, skilvirkari...
Landið
Óstaðbundin störf til eflingar búsetur á landsbyggðinni
Byggðatofnunin hefur nú hafið útgreiðslu styrkja til ríkisstofnana sem færa stöðugildi frá höfuðborgarsvæðinu í landsbyggðirnar.
Þetta er gert af fjármagni úr gildandi byggðaáætlun sem...
Vestfirðir
Ísafjarðarbær: kjarasamningar kosta 3 m.kr.
Ísafjarðarbær hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun 2025 þar sem fjárveitingar til slökkbiðiðs- og sjúkraflutninga eru hækkaðar um 3 m.kr. vegna nýrra kjarasamninga.
Samingurinn gildir frá...
Vestfirðir
Ísafjarðarhöfn: 1.063 tonn í mars
Alls var komið með 1.063 tonn að landi í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS landaði einu sinni og var með 204...
Vestfirðir
Héraðsdómur Vestfjarða: ríkið á vatnsréttindi Engjaness
Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi á miðvikudaginn í máli ríkisins gegn landeiganda Engjaness í Árneshreppi þar sem deilt var um námur og náma-, vatns- og jarðhitaréttindi,...
Join our community of SUBSCRIBERS and be part of the conversation.
To subscribe, simply enter your email address on our website or click the subscribe button below. Don't worry, we respect your privacy and won't spam your inbox. Your information is safe with us.