Föstudagur 26. apríl 2024

Árneshreppur: deilur um Hvalárvirkjun erfiðar

Fram kom á íbúafundi í Árneshreppi í síðustu viku að deilum um Hvalárvirkjun hefði fylgt erfiðar tilfinningar s.s. sorg, reiði, depurð, sem...

Arnarlax fær BRC vottun fyrir vinnsluna á Bíldudal

Arnarlax fékk í síðasta mánuði BRC (British Retail Consortium) matvælaöryggisvottun fyrir vinnsluna á Bíldudal. Vottunin er fyrir unninn...

Bjarni Rúnar Heimisson ráðinn til RSF

Ísfirðingurinn Bjarni Rúnar Heimisson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Reiknistofu fiskmarkaða. Bjarni kemur til RSF frá Niceland Seafood...

Ísafjarðarbær: snjóflóðavarnir á Flateyri fari ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun ber lögum samkvæmt að taka ákvörðun um það hvort fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir á Flateyri þurfi að fara í umhverfismat. Það...

Volgnar í Skjaldfannardal

Á mánudaginn var sem oft fyrr blíðuveður við Djúp. Indriða Aðalsteinssyni, bónda á Skjaldfönn fannst nóg um og...

Viltu fræðast um sveppi ?

Ef þú vilt fræðast um sveppi er Fræðslumiðstöð Vestfjarða með námskeið fyrir þig. Þetta námskeiðið hentar öllum sem vilja...

Grettir sterki – harmleikur í textíl

Frá 2016 til 2019 saumaði Gudrun Kloes 10 myndteppi í ásaumstækni (ekki refill!!), sem túlka hennar sýn á söguna um Gretti. Myndteppin...

Síðasti dagur strandveiða í dag

Samkvæmt tilkynningu Fiskistofu sem birtist í gær er dagurinn í dag sá síðasti sem heimilt verður að stunda strandveiðar á þessu ári.

Bolungarvík með heilsustíg

Í Bolungarvík hefur verið settur upp heilsustígur með 15 stöðvum sem ætlað er að auka úthald, liðleika og styrk þeirra sem fara...

Vegagerðin: 52 m.kr. í skíðaveginn á Ísafirði

Vegagerðin hefur endurbætt veginn upp að göngskíðaskála á Ísafirði fyrir 52 m.kr. Vegurinn er tengivegur og á vegaskrá...

Nýjustu fréttir