Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

Karfa: U18 drengir í 11. sæti á EM

Unglingalið Íslands í drengjaflokki 18 ára og yngri B deild varð í 11. sæti á Evrópumeistaramótinu í  Oradea í Rúmeníu. Að riðlakeppninni lokinni tók íslenska liðið...

Íslandsmótið í kubbi 2019 – Flateyri

Sunnudaginn 4. ágúst verður haldið Íslandsmót 2019 í kubbi. Spilað verður í þriggja manna liðum og mótið fer fram á flötinni við Hafnarstræti (framan við...

Vestri tapaði en er enn í 2. sæti

Fjórtánda umferðin í 2. deildinni í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi. Vestri lék á Akranesi við lið Kára. Skagamenn skoruðu á 17. mínútu og...

Vestri vann toppslaginn

Á laugardaginn mættust lið Vestra og Selfoss í toppslag 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli á Ísafirði. Selfoss var fyrir leikinn í 2. sæti...

Jakob Valgeirs mótið í golfi

Jakob Valgeirs mótið í golfi var leikið á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardaginn. Einmuna blíða lék við keppendur með sólskini, logni og suðrænu hitastigi....

Vestralið á ReyCup 2019

Um síðustu helgi lögðu Vestrakrakkar land undir fót og tóku þátt í hinu gríðarstóra ReyCup-móti sem haldið er af Þrótti í Laugardalnum. Að þessu...

Toppslagur á Torfnesi

Það verður toppslagur í 13. umferð 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli í dag kl 14. Vestri, sem er í 3. sæti mætir Selfoss...

EM í körfu: Ísland U18 tapaði fyrir Bosníu 57:84

Landslið Íslands á EM í U18 körfu drengja tapaði í morgun fyrir liði Bosníu 57:84 í fyrsta leik C riðils. Hugi lék í 22...

Karfa: Tveir Ísfirðingar á Evrópumót í U18

U18 ára lið drengja fór á miðvikudagsmorgun frá Leifstöð á Evrópumeistaramót, EM ,þar sem liðið leikur í B-deildinni þetta árið en mótið fer fram...