Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrnan: Vestri mætir Fylki á morgun

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu fær Fylki í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði kl 14 á morgun.

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Knattspyrna: lið Vestra stóðu sig vel á Rey Cup 2022

Nú í lok júlí var haldið hið árlega stórmót Rey Cup í Reykjavík. Vestri sendi fjögur lið til leiks, tvö kvenna lið...

Knattspyrnan: öruggur sigur Vestra í gærkvöldi

Vestri vann góðan sigur á Þrótti frá Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöldleiknum í gærkvöldi á Olísvellinum á Ísafirði. Leiknum seinkaði og hófst...

Knattspyrna: Glæsilegur sigur Vestra

Karlalið Vestra vann í dag glæsilegan sigur á Gróttu frá Seltjarnarnesi. Heimamenn gerðu 3 mörk gegn einu frá Seltirningum. Daninn Nicolaj...

Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20

Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...

Knattspyrnan: Vestri fær Gróttu í heimsókn í dag á Olísvöllinn á Ísafirði

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni tekur í dag kl 14 á móti Gróttu og leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Grótta vann...

Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...

Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...

Ísafjarðarbær: ekki frekari styrkir til íþróttafélaga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur ekki vera svigrúm innan fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins 2022 til að veita styrki til íþróttafélaganna. Bæjarráð fól bæjarstjóra að taka upp...

Körfubolti – Tveir Ísfirðingar til Tbilisi í Georgíu

U20 ára landslið karla hélt af stað á miðvikudag til Tbilisi í Georgíu þar sem EM 2022, FIBA European Championship, fer fram...