Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Kominn tíma á breytingar

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungavíkur segir að það hafi verið kominn tími á breytingar, aðspurð um ástæður þess að hún hefur sagt upp starfi...

Áhættumat Hafró: ýmsar breytur Hafró eiga ekki við rök að styðjast

Á kynningarfundi fiskeldisfyrirtækja í gær um fiskeldi á Íslandi kom fram nokkuð hörð gagnrýni á áhættumat Hafrannsóknarstofnunar frá ólafi I. Sigurgeirsson, aðstoðarprófessor við Háskóla...

Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur...

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Súðavík óskar eftir fundi um hafnasamlag við Ísafjörð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi frá sveitarstjóra Súðavíkurhrepps dagsett 7. febrúar, þar sem óskað er eftir fundi vegna mögulegrar sameiningar hafnarsjóða Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar. Er bréfið...

Bolungavík: skólastjórinn segir upp

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungarvíkur hefur sagt upp störfum og óskað að fá að hætta í byrjun maí. Uppsagnarbréfið var lagt fram í bæjarráði...

Sundkonan Kristín skrifar

Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...

Nemendagarðar Lýðháskólans á Flateyri

Ísafjarðarbær hefur keypt 85% hlut ríkisins í Eyrarvegi 8 á Flateyri fyrir 6,9 milljónir króna. Bæjarráð hefur heimilað bæjarstjóra að undirrita samninginn, en hann...

West Seafood: gjaldþrotabeiðni hjá dómara

Beiðni fyrirtækis á Ísafirði um að West Seafood á Flateyri verði tekiðð til gjaldþrotaskipta er til athugunar hjá Héraðsdómi Vestfjarða og búist er við...

Nýjustu fréttir