Óskað eftir tilnefningum til bæjarlista­manns í sameinuðu sveitarfélagi

Í fyrsta sinn er auglýst eftir tilnefn­ingum til bæjarlista­manns Sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar. Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar hefur verið útnefndur frá árinu 2021.

Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Guðbjörg Halla Magnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Ríkið greiðir Vesturbyggð 137 m.kr. fyrir Bíldudalsskóla

Ríkissjóður og Vesturbyggð hafa undirritað samkomulag þar sem ríkið leggur sveitarfélaginu til kr.136.926.900,- sem er fjárhæð sem tekur mið af markaðsverðmæti Dalbrautar...

Endurnýjað leyfi Arctic Fish kært en stöðvunarkröfu hafnað

Matvælastofnun gaf út 21. mars sl. endurnýjað leyfi til Arctic Fish fyrir 7.800 tonna eldi í Tálknafirði og Patreksfirði. Í apríl kærðu...

Glíman við hamingjuna og söguna í Bókasafninu á Ísafirði

Föstudaginn 10. maí kl. 17 kemur rithöfundinn og blaðamanninn Sigríði Hagalín Björnsdóttur í heimsókn og fjallar um bókina Hamingja þessa heims -...

Viðtalið: Gauti Geirsson

Ég er fæddur árið 1993 og ólst upp inní firði. Mér fannst frábært að alast upp á Ísafirði, æfði skíði, fótbolta og...

Steinunn Ólína: synjar lögum um staðfestingu sem varða auðlindir og náttúruna

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaframbjóðandi segir í tilkynningu að hún lofi þjóðinni, að synja þeim lögum staðfestingar er varða sameignina, auðlindir, náttúru...

Sveitarstjórar fagna frumvarpi um lagareldi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi hafa sent til Alþingis sameiginlega umsögn í nafni sveitarfélaganna...

Fjallið

Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli. Þar skírist...

Nýjustu fréttir