Hagstæð tilboð í tjaldsvæði í Skálavík

Bolungavíkurkaupstaður fékk mjög hagstæð tilboð í ný tjaldsvæði í Skálavík. Tvö tilboð bárust. Búaðstoð ehf bauðst til þess að vinna verkið fyrir 10.880.000 krónur og...

Púkamótið: Bæjarstjórinn skorar á bæjarstjórann

Púkamótið hefst á Ísafirði á föstudaginn og keppendur eru farnir að undirbúa sig af kappi. Meðal atriða verður vítakeppni þar sem skorað er á ýmsa...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

West Seafood: skaðabótamál á hendur ÍS 47 ehf

Karl Brynjólfsson, einn eigenda West Seafood ehf á Flateyri segir að lögmaður fyrirtækisins sé að vinna að skaðabótamáli á hendur ÍS 47 ehf vegna...

Tónlistarskóla Ísafjarðar synjað um ný stöðugildi 2019

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti ekki  beiðni Tónlistarskóla Ísafjarðar um aukin stöðugildi m.t.t. fjárhagsáætlunar 2019, en vísaði málinu til vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Í erindi skólastjóra...

Fögur er Víkin – umhverfisátak næstu daga

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. Hluti átaksins er fyrirhuguð hópavinna sjálfboðaliða við upprætingu kerfils...

Súðavíkurhlíð – framkvæmdir í fullum gangi

Á Súðavíkurhlíð eru framkvæmdir í fullum gangi við að sprengja og grafa út snjóflóðaskáp og undirbúningur fyrir uppsetningu á stálþilum.  Pálmi Þór Sævarsson, svæðisstjóri Vegagerðarinnar...

Frjálsar FRÍ 12 ára : tveir Íslandsmeistarar frá Patreksfirði

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina í Laugardalnum. Um 220 krakkar frá 17 félögum tóku þátt á mótinu. Þetta unga íþróttafólk eru...

Sögufræg skip farin til Belgíu

Um miðnættið síðastliðið var áformað að tvo ísfirsk skip færu sína síðustu sjóferð. Það eru Ísborgin ÍS 250 og Hera ÞH 60. Eigandinn er...

Karfa: Pétur Már nýr þjálfari Vestra

Pétur Már Sigurðsson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra. Pétur Má þarf vart að kynna fyrir körfuboltaáhugafólki á Vestfjörðum. Hann þjálfaði...

Nýjustu fréttir