Við öll fyrir vestan

Stjórnmál eiga það til að fara að snúast um loforð sem enginn bað um. Að lofa því að byggja tiltekið mannvirki, moka...

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Breytum sjávarútveginum á laugardaginn

Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina...

Lifandi samkoma – hugsjón

Í gærkveldi 20. september var haldinn áhugaverður og fræðandi fundur í félagsheimili Patreksfjarðar um fiskeldi sem að mestu fer fram í sjó...

Nýr bifreiðatöluvefur

Opnaður hefur verið nýr og betri bifreiðatöluvefur Samgöngustofu. Með nýjum vef er aðgengi að tölfræði um ökutæki á Íslandi...

Vetrarveður á Gemlufallsheiði

Fyrsta vetrarveðrið gengur nú yfir landið. Vestfirðir fara ekki varhluta af hvassvirðinu og kólnandi lofthita. Þessi mynd...

Í huganum heim

Út er komin bókin Í huganum heim eftir Guðlaugu Jónsdóttur (Diddu), heimilisfræðikennara við Grunnskólann á Ísafirði. Bókin byggir á æskuminningum...

Reglugerð um safnskip í menningarlegum tilgangi

Ný reglugerð um safnskip hefur tekið gildi. Með reglugerðinni eru settar sérreglur um skip, sem eru 50 ára og eldri...

Gísli Jóns: Norðmenn gefa nýja vél

Eins og fram hefur komið hér á Bæjarins besta er björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði í slipp hjá Stálorku í vélarskiptum þar...

Veðurviðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út veðurviðvörun gagnvart næstu klukkustundum. Samkvæmt því má búast við slæmu veðri á fjallvegum. Eins hvatt til þess...

Nýjustu fréttir