Fimmtudagur 25. apríl 2024

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Góður rekstur í Bolungarvík

Ársreikningur Bolungarvíkur fyrir árið 2023 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarráði Bolungarvíkur í vikunni. Hann sýnir heilbrigðan og traustan rekstur...

Grunnskólinn á Ísafirði tilnefndur til hinna íslensku lýðheilsuverðlauna

Sex hafa verið tilnefnd til hinna Íslensku lýðheilsuverðlauna 2024, sem forseti Íslands og heilbrigðisráðherra veita nú í annað sinn, á sumardaginn fyrsta.

Bolungavík: fékk 34,4 m.kr. styrk frá Fiskeldissjóði

Stjórn Fiskeldissjóðs hefur afgreitt umsóknir um styrk fyrir þetta ár. Bolungavíkurkaupstaður sótti um 50 m.kr. styrk vegna tveggja verkefna, 25 m.kr. til...

Sendiherra Noregs tók þátt í Fossavatnsgöngunni

Sendiherra Noregs á Íslandi Cecilie Willoch kom ásamt Emblu Sveinsdóttur starfsmanni sendiráðsins til Ísafjarðar síðastliðinn föstudag 19. apríl. Tilgangur ferðarinnar var tvíþættur,...

Endurbótum á Vatneyrarbúð að ljúka

Vest­ur­byggð hefur unnið að endur­bótum á húsnæði Vatn­eyr­ar­búðar sem senn fer að ljúka. Við endur­gerð hússins var lögð mikil vinna í að...

Grunnskólinn á Ísafirði aðildarskóli Erasmus+

Grunnskólinn á Ísafirði var nú í desember samþykktur sem aðildarskóli að Erasmus+ sem er partur af menntaáætlun Evrópusambandsins og er gildistími aðildar...

Stóra upplestr­ar­keppnin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Stóra upplestr­ar­keppni grunn­skól­anna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum 2024 var haldin 18. apríl í Bíldu­dals­kirkju. Mikil spenna var í Bíldudalskirkju enda...

Hraðíslenska (stefnumót við íslenskuna)

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa...

Súðavík: 135 tonn í byggðakvóta

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur afgreitt tillögu um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Ákveðið var að setja 65 tonn í flokk frístundaveiðibáta,...

Nýjustu fréttir