Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kært til fortíðar, kulda og myrkurs

Á liðnum áratugum hafa réttarbætur fært almenningi og öðrum þeim er andspænis stjórnvöldum standa,  aukinn rétt. Það verður að teljast trúlegt að stjórnmálamenn hafi...

Það gustar víða

Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins. Enn hótar ISAL að loka...

Búhnykkur nú þegar þörf krefur

Bent hefur verið á að útflutningur á vörum og þjónustu þurfi að aukast um eitt þúsund milljarða á 20 ára tímabili til þess að...

Súðavík: samgöngur ekki ásættanlegar

Kæra fólk, nær og fjær.   Febrúar er nú vel farinn af stað og enn bætist í þá klukkutíma sem Súðavíkurhlíðin er lokuð vegna snjóflóða og...

Um einelti og fjölskyldumál í Patreksskóla

Í ljósi þess að deila sem ég hef átt við mág minn í nokkur ár er farin að bitna á samstarfsfólki mínu í Patreksskóla...

Heimurinn og heima

Í upphafi vikunnar sat ég fund Global Deal í París. Nafn þessa fyrirbæris hljómar eins og fjármálafyrirtæki en þetta er hins vegar samstarf á...

Golfnámskeið á Ísafirði í vetur

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiðum í vetur í samstarfi við Auðun Einarsson golfkennara. Auðunn Einarsson er Ísfirðingur í húð og hár, en býr þessa...

Breiðafjarðarnefnd: 2020 samráð um framtíð Breiðafjarðar

Við, sem við Breiðafjörð búum, getum öll verið sammála um það að Breiðafjörður er einstakur. Við hljótum líka öll að vera sammála um það...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ályktar: Norður og niður með bankaleyndina!

Héraðsfréttir í léttum dúr: Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hélt baráttufund daginn fyrir fyrradaginn kl. 14,00. Var fundurinn haldinn í Lokinhömrum og má það heita rart. Guðmundur Ingvarsson,...

Kjör, völd og (van)virðing

Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. Það er líka viðtekin venja að...

Nýjustu fréttir