Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ályktar: Norður og niður með bankaleyndina!

Héraðsfréttir í léttum dúr: Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hélt baráttufund daginn fyrir fyrradaginn kl. 14,00. Var fundurinn haldinn í Lokinhömrum og má það heita rart. Guðmundur Ingvarsson,...

Kjör, völd og (van)virðing

Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. Það er líka viðtekin venja að...

Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum

Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Það er í höndum félagsmanna að greiða atkvæði um hvort...

Að taka þátt í drengilegum leik er aðalatriðið en ekki verðlaunapeningar!

Þingeyrarakademían ályktar: Þingeyrarakademían sendir Guðmundi Vestfirðingi og drengjum hans kærar kveðjur og þakklæti fyrir Evrópumótið. Það hefur verið þjóðinni kærkomið að fylgjast með dáðadrengjunum þessa...

Takk!

Það er erfitt að vita hvar á að byrja. Þeir atburðir sem við höfum upplifað síðustu vikur hér á Flateyri eru eitthvað sem fæst...

Í blíðu og stríðu

Það er svo merkilegt að það er ekki fyrr en náttúran tekur völdin og veitir okkur innsýn inn í þær heljargreipar sem hún hefur...

Byggðakvóti og hagsmunir

Lokun Þórsbergs á Tálknafirði var mikil blóðtaka fyrir samfélagið á Tálknafirði, landaður afli í Tálknafjarðarhöfn helmingaðist milli fiskveiðiáranna 2014/2015 og 2015/2016 og á sama...

Mýrahreppur: Snillingurinn Þórarinn á Höfða og stærðfræðin

Úr fórum Vestfirska forlagsins: Það var hérna á árunum þegar héraðsskóli var starfræktur á Núpi í Mýrahreppi í Dýrafirði. Þá bar svo við einn góðan veðurdag...

Sálrænn stuðningur skiptir máli fyrir okkur öll

Rauði krossinn á Íslandi sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi um allt land samkvæmt samningi við Almannavarnir ríkisins. Á hættu- og neyðartímum opnar Rauði krossinn...

Styrkur samfélaga

Þegar óveður geysa og kyngikraftur náttúrunnar tekur völd með snjóflóðum og flóðbylgjum eins og gerðist á Flateyri og á Suðureyri 14 janúar sl. kemur...

Nýjustu fréttir